Nú fá "óhreinir“ íþróttamenn fjögurra ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2015 12:45 Justin Gatlin kom sterkur til baka eftir tveggja ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi. Vísir/Getty Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófi eiga nú von á tvöfalt lengra banni en áður eftir að nýjar og harðari reglur tóku gildi hjá WADA í dag, 1. janúar 2015. Minnsta refsing var áður tveggja ára bann frá æfingum og keppni en nú missa óhreinir íþróttamenn alltaf úr fjögur ár eða meira verði þeir uppvísir af lyfjasvindli. Þetta er ekki eina breytingin sem var gerð á lagabálki Alþjóðalyfjaeftirlitsins því hér eftir verður minni linkind gagnvart þeim sem missa af prófum en jafnframt geta þeir sem hjálpa til við rannsókn mögulega tryggt sér vægari refsingu. Þeir sem missa af þremur lyfjaprófum á innan við tólf mánuðum fá nú tveggja ára bann í stað 18 mánaða banns áður. Aðilar sem aðstoða íþróttafólkið við að taka ólögleg lyf eiga líka von á mun harðari refsingu en áður. Það munu samt ekki allir fá fjögurra ára bann af þeim sem falla á lyfjaprófi. Þeir sem geta sannað það að lyfjainntakan hafi verið þeim óafvitandi fá "bara" tveggja ára bann. Nýju reglurnar voru samþykktar af Alþjóðalyfjaeftirlitinu í nóvember en áður hafði nefnd á vegum eftirlitsins unnið að breytingunum í átján mánuði. Íþróttafólk hefur verið að snúa aftur í fremstu röð eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það verður hinsvegar að teljast ólíklegt að það sé hægt eftir fjögurra ára bann. Íþróttir Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Sjá meira
Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófi eiga nú von á tvöfalt lengra banni en áður eftir að nýjar og harðari reglur tóku gildi hjá WADA í dag, 1. janúar 2015. Minnsta refsing var áður tveggja ára bann frá æfingum og keppni en nú missa óhreinir íþróttamenn alltaf úr fjögur ár eða meira verði þeir uppvísir af lyfjasvindli. Þetta er ekki eina breytingin sem var gerð á lagabálki Alþjóðalyfjaeftirlitsins því hér eftir verður minni linkind gagnvart þeim sem missa af prófum en jafnframt geta þeir sem hjálpa til við rannsókn mögulega tryggt sér vægari refsingu. Þeir sem missa af þremur lyfjaprófum á innan við tólf mánuðum fá nú tveggja ára bann í stað 18 mánaða banns áður. Aðilar sem aðstoða íþróttafólkið við að taka ólögleg lyf eiga líka von á mun harðari refsingu en áður. Það munu samt ekki allir fá fjögurra ára bann af þeim sem falla á lyfjaprófi. Þeir sem geta sannað það að lyfjainntakan hafi verið þeim óafvitandi fá "bara" tveggja ára bann. Nýju reglurnar voru samþykktar af Alþjóðalyfjaeftirlitinu í nóvember en áður hafði nefnd á vegum eftirlitsins unnið að breytingunum í átján mánuði. Íþróttafólk hefur verið að snúa aftur í fremstu röð eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það verður hinsvegar að teljast ólíklegt að það sé hægt eftir fjögurra ára bann.
Íþróttir Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Sjá meira