Karla- og kvennalandsliðið í blaki kepptu á Novetel Cup í Lúxemborg í gær, en ekki gekk sem skildi. Liðin kepptu þrjá leiki samtals; karlaliðið tvo, en konurnar einn og allir leikirnir töpuðust.
Fyrst mætti karlalandsliðið Noregi. Ísland tapaði þar 3-0; 25-15, 25-10 og 25-14. Aftur spiluðu þeir í gær, en þá gegn Noregi. Þeir töpuðu aftur 3-0; 25-21, 25-18 og 25-16.
Liechtenstein voru einu mótherjar kvennalandsliðsins, en okkar stúlkur töpuðu 3-1. Þær töpuðu fyrstu tveimur hrinunum 25-18 og 25-20, en komu sterkar til baka og unnu 25-17. Þær töpuðu vso fjórða og síðustu 25-17.
Liðin mæta svo Dönum í dag, leikmönnum skipað 20 ára og yngri.
Erfiður dagur hjá blaklandsliðunum
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti



Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti

„Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“
Enski boltinn

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn