Áfrýjar ekki dómi fyrir líkamsárásir á Litla-Hrauni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. janúar 2015 14:29 Líkamsárásirnar áttu sér stað í útivistargarðinum við Litla-Hraun. Vísir/GVA Baldur Kolbeinsson unir dómi Héraðsdóms Suðurlands frá því í haust þar sem hann var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir tvær árásar á samfanga sinn á Litla-Hrauni auk innbrots í Kópavogi. Hann mun því ekki áfrýja dómnum til Hæstaréttar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Samkvæmt upplýsingum frá lögmanni Eggerts Kára Kristjánssonar, sem dæmdur var í sex mánaða fangelsi fyrir eitt af brotunum, hefur hann heldur ekki í hyggju að áfrýja. Baldur var dæmdur fyrir ólögmæta nauðung og líkamsárás með því að hafa, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauns, veist með ofbeldi að samfanga sínum þar sem hann sat á bekk, tekið um höfuð hans, makað og troðið saur í andlit hans og munn og því næst slegið hann tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama með þeim hætti að maðurinn hlaut bólgna vör, eymsli í brjóstkassa og tognun í öxl. Í sama máli voru hann og Eggert dæmdir fyrir líkamsárás, með því að hafa veist að samfanga sínum í sama útivistargarði með ofbeldi og veitt honum eitt til tvö högg með krepptum hnefa í andlitið. Þá var Baldur dæmdur fyrir þjófnað, líkamsárás og hótun með því að hafa farið inn um ólæsta útidyrahurð og stolið 13.000 krónum og seðlaveski húsráðanda í Kópavogi, slegið hann þrisvar með leikfangasverði í höfuðið og hótað honum lífláti ef hann myndi hringja á lögreglu. Tengdar fréttir Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1. september 2014 11:45 Braust inn og barði húsráðanda með leikfangasverði Þjófurinn hótaði fjölskyldunni lífláti. 2. september 2014 15:12 Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1. september 2014 16:36 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Sjá meira
Baldur Kolbeinsson unir dómi Héraðsdóms Suðurlands frá því í haust þar sem hann var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir tvær árásar á samfanga sinn á Litla-Hrauni auk innbrots í Kópavogi. Hann mun því ekki áfrýja dómnum til Hæstaréttar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Samkvæmt upplýsingum frá lögmanni Eggerts Kára Kristjánssonar, sem dæmdur var í sex mánaða fangelsi fyrir eitt af brotunum, hefur hann heldur ekki í hyggju að áfrýja. Baldur var dæmdur fyrir ólögmæta nauðung og líkamsárás með því að hafa, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauns, veist með ofbeldi að samfanga sínum þar sem hann sat á bekk, tekið um höfuð hans, makað og troðið saur í andlit hans og munn og því næst slegið hann tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama með þeim hætti að maðurinn hlaut bólgna vör, eymsli í brjóstkassa og tognun í öxl. Í sama máli voru hann og Eggert dæmdir fyrir líkamsárás, með því að hafa veist að samfanga sínum í sama útivistargarði með ofbeldi og veitt honum eitt til tvö högg með krepptum hnefa í andlitið. Þá var Baldur dæmdur fyrir þjófnað, líkamsárás og hótun með því að hafa farið inn um ólæsta útidyrahurð og stolið 13.000 krónum og seðlaveski húsráðanda í Kópavogi, slegið hann þrisvar með leikfangasverði í höfuðið og hótað honum lífláti ef hann myndi hringja á lögreglu.
Tengdar fréttir Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1. september 2014 11:45 Braust inn og barði húsráðanda með leikfangasverði Þjófurinn hótaði fjölskyldunni lífláti. 2. september 2014 15:12 Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1. september 2014 16:36 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Sjá meira
Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1. september 2014 11:45
Braust inn og barði húsráðanda með leikfangasverði Þjófurinn hótaði fjölskyldunni lífláti. 2. september 2014 15:12
Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1. september 2014 16:36
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent