WOW air fjölgar flugferðum til Bandaríkjanna Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2015 10:50 Gert er ráð fyrir 60% aukningu á farþegum WOW air milli ára. Vegna mikillar eftirspurnar hefur flugfélagið WOW air ákveðið að auka við flugframboð sitt til Bandaríkjanna en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Núna verður flogið allan ársins hring bæði til Washington, D.C. og Boston en í fyrri áætlun var ráðgert að fljúga eingöngu til Washington D.C. frá byrjun júní til loka október. Einnig verður flogið oftar í viku frá og með 4. júní til bæði Washington D.C og Boston. Flogið verður fimm sinnum í viku til Washington, D.C. og sex sinnum í viku til Boston. Flug til Washington, D.C. átti að hefjast 4. júní en ákveðið hefur verið að flýta því og mun fyrsta flug WOW air til þessarar höfuðborgar Bandaríkjanna verða 8. maí. Jómfrúarflug WOW air til Bandaríkjanna verður til Boston 27. mars og hefst þá um leið áætlunarflug þangað. „Þær móttökur sem við höfum fengið frá því við hófum sölu á flugi til Bandaríkjanna hafa verið framar björtustu vonum. Sala beggja vegna Atlantshafsins sem og á Íslandi hefur gengið afar vel og því ákváðum við að auka við framboðið og fljúga allan ársins hring einnig til Washington, D.C. Við erum líka stolt af því að hafa lækkað flugverð til muna til Bandaríkjanna og eflt um leið heilbrigða samkeppni í flugi til og frá Íslandi“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air. Gert er ráð fyrir 60% aukningu á farþegum WOW air milli ára frá 497.595 farþegum árið 2014 í um 800.000 farþega núna í ár, 2015. WOW air mun frá næsta vori fljúga til tuttugu áfangastaða bæði í Evrópu og Norður-Ameríku. Auk Boston og Washington, D.C. bættust einnig nýlega við fjórir nýjir áfangastaðir í Evrópu; Dublin, Róm, Billund og Tenerife. Fréttir af flugi Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Vegna mikillar eftirspurnar hefur flugfélagið WOW air ákveðið að auka við flugframboð sitt til Bandaríkjanna en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Núna verður flogið allan ársins hring bæði til Washington, D.C. og Boston en í fyrri áætlun var ráðgert að fljúga eingöngu til Washington D.C. frá byrjun júní til loka október. Einnig verður flogið oftar í viku frá og með 4. júní til bæði Washington D.C og Boston. Flogið verður fimm sinnum í viku til Washington, D.C. og sex sinnum í viku til Boston. Flug til Washington, D.C. átti að hefjast 4. júní en ákveðið hefur verið að flýta því og mun fyrsta flug WOW air til þessarar höfuðborgar Bandaríkjanna verða 8. maí. Jómfrúarflug WOW air til Bandaríkjanna verður til Boston 27. mars og hefst þá um leið áætlunarflug þangað. „Þær móttökur sem við höfum fengið frá því við hófum sölu á flugi til Bandaríkjanna hafa verið framar björtustu vonum. Sala beggja vegna Atlantshafsins sem og á Íslandi hefur gengið afar vel og því ákváðum við að auka við framboðið og fljúga allan ársins hring einnig til Washington, D.C. Við erum líka stolt af því að hafa lækkað flugverð til muna til Bandaríkjanna og eflt um leið heilbrigða samkeppni í flugi til og frá Íslandi“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air. Gert er ráð fyrir 60% aukningu á farþegum WOW air milli ára frá 497.595 farþegum árið 2014 í um 800.000 farþega núna í ár, 2015. WOW air mun frá næsta vori fljúga til tuttugu áfangastaða bæði í Evrópu og Norður-Ameríku. Auk Boston og Washington, D.C. bættust einnig nýlega við fjórir nýjir áfangastaðir í Evrópu; Dublin, Róm, Billund og Tenerife.
Fréttir af flugi Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira