Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. desember 2014 08:00 Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður Tonys Omos. vísir/vilhelm Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. Þetta staðfestir Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður Omos, og verður það gert snemma á nýju ári. Héraðsdómur staðfesti fyrir rúmum tveimur vikum niðurstöðu Útlendingastofnunar og innanríkisráðuneytisins að hafna því að taka hælisumsókn Omos til meðferðar. Stefán Karl segir að sér hafi ekki gefist tími til að skoða forsendur dómsins ítarlega og því treysti hann sér ekki til að tjá sig sérstaklega um þær að svo stöddu. Omos kom hingað til lands í október 2011 en þá var hann á leið til Kanada. Hann framvísaði kanadísku vegabréfi annars manns og var stöðvaður í flugstöðinni. Síðar sótti hann um hæli hérlendis en á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar var hafnað að taka þá umsókn til meðferðar þar sem hann hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Omos byggði kröfu sína á því að hann ætti sérstök tengsl við landið í skilningi Útlendingalaga. Í október í fyrra sendi hann innanríkisráðuneytinu bréf sem sýna átti að staða hans hefði gjörbreyst. Meðal annars gengi kona, búsett á Íslandi, með barn hans. Engin gögn þóttu styðja þá staðhæfingu og var henni hafnað af dómnum. Lekamálið Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. Þetta staðfestir Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður Omos, og verður það gert snemma á nýju ári. Héraðsdómur staðfesti fyrir rúmum tveimur vikum niðurstöðu Útlendingastofnunar og innanríkisráðuneytisins að hafna því að taka hælisumsókn Omos til meðferðar. Stefán Karl segir að sér hafi ekki gefist tími til að skoða forsendur dómsins ítarlega og því treysti hann sér ekki til að tjá sig sérstaklega um þær að svo stöddu. Omos kom hingað til lands í október 2011 en þá var hann á leið til Kanada. Hann framvísaði kanadísku vegabréfi annars manns og var stöðvaður í flugstöðinni. Síðar sótti hann um hæli hérlendis en á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar var hafnað að taka þá umsókn til meðferðar þar sem hann hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Omos byggði kröfu sína á því að hann ætti sérstök tengsl við landið í skilningi Útlendingalaga. Í október í fyrra sendi hann innanríkisráðuneytinu bréf sem sýna átti að staða hans hefði gjörbreyst. Meðal annars gengi kona, búsett á Íslandi, með barn hans. Engin gögn þóttu styðja þá staðhæfingu og var henni hafnað af dómnum.
Lekamálið Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Sjá meira