Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. desember 2014 08:00 Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður Tonys Omos. vísir/vilhelm Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. Þetta staðfestir Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður Omos, og verður það gert snemma á nýju ári. Héraðsdómur staðfesti fyrir rúmum tveimur vikum niðurstöðu Útlendingastofnunar og innanríkisráðuneytisins að hafna því að taka hælisumsókn Omos til meðferðar. Stefán Karl segir að sér hafi ekki gefist tími til að skoða forsendur dómsins ítarlega og því treysti hann sér ekki til að tjá sig sérstaklega um þær að svo stöddu. Omos kom hingað til lands í október 2011 en þá var hann á leið til Kanada. Hann framvísaði kanadísku vegabréfi annars manns og var stöðvaður í flugstöðinni. Síðar sótti hann um hæli hérlendis en á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar var hafnað að taka þá umsókn til meðferðar þar sem hann hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Omos byggði kröfu sína á því að hann ætti sérstök tengsl við landið í skilningi Útlendingalaga. Í október í fyrra sendi hann innanríkisráðuneytinu bréf sem sýna átti að staða hans hefði gjörbreyst. Meðal annars gengi kona, búsett á Íslandi, með barn hans. Engin gögn þóttu styðja þá staðhæfingu og var henni hafnað af dómnum. Lekamálið Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. Þetta staðfestir Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður Omos, og verður það gert snemma á nýju ári. Héraðsdómur staðfesti fyrir rúmum tveimur vikum niðurstöðu Útlendingastofnunar og innanríkisráðuneytisins að hafna því að taka hælisumsókn Omos til meðferðar. Stefán Karl segir að sér hafi ekki gefist tími til að skoða forsendur dómsins ítarlega og því treysti hann sér ekki til að tjá sig sérstaklega um þær að svo stöddu. Omos kom hingað til lands í október 2011 en þá var hann á leið til Kanada. Hann framvísaði kanadísku vegabréfi annars manns og var stöðvaður í flugstöðinni. Síðar sótti hann um hæli hérlendis en á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar var hafnað að taka þá umsókn til meðferðar þar sem hann hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Omos byggði kröfu sína á því að hann ætti sérstök tengsl við landið í skilningi Útlendingalaga. Í október í fyrra sendi hann innanríkisráðuneytinu bréf sem sýna átti að staða hans hefði gjörbreyst. Meðal annars gengi kona, búsett á Íslandi, með barn hans. Engin gögn þóttu styðja þá staðhæfingu og var henni hafnað af dómnum.
Lekamálið Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira