Tuttugu myndir eiga möguleika 6. nóvember 2014 16:00 Teiknimyndin Big Hero 6 verður frumsýnd vestanhafs um helgina. Lego Movie Gæti hlotið Óskarsverðlaunin á næsta ári. Óskarsakademían hefur tilkynnt um tuttugu teiknimyndir sem koma til greina þegar Óskarsverðlaunin verða afhent í 87. sinn á næsta ári. Myndirnar eru eftirtaldar: Big Hero 6, The Book of Life, The Boxtrolls, Cheatin, Giovanni's Island, Henry and Me, The Hero of Color City, How to Train Your Dragon 2, Jack and the Cuckoo-Clock Heart, Legends of Oz: Dorothy's Return, The Lego Movie, Minuscule – Valley of the Lost Ants, Mr. Peabody and Sherman, Penguins of Madagascar, The Pirate Fairy, Planes: Fire and Rescue, Rio 2, Rocks in My Pockets, Song of the Sea og The Tale of the Princess Kaguya. Tilkynnt var um nítján teiknimyndir í fyrra. Samkvæmt reglum Óskarsakademíunnar verða þrjár teiknimyndir tilnefndar til verðlaunanna ef átta myndir koma til greina í byrjun en fimm tilnefndar ef sextán eða fleiri koma til greina, að því er Variety greindi frá. Tilkynnt verður um þær fimm teiknimyndir sem verða tilnefndar til Óskarsins 15. janúar, á sama tíma og tilkynnt verður um aðrar Óskarstilnefningar. Þrjár teiknimyndir hafa fengið mesta aðsókn á þessu ári, eða How to Train Your Dragon 2, Rio 2 og The Lego Movie. Samanlagt hafa þær halað inn 1,5 milljarða Bandaríkjadala í miðasölunni á heimsvísu, eða rúma 180 milljarða króna. Margir binda einnig miklar vonir við Big Hero 6 sem verður frumsýnd vestanhafs um helgina. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Lego Movie Gæti hlotið Óskarsverðlaunin á næsta ári. Óskarsakademían hefur tilkynnt um tuttugu teiknimyndir sem koma til greina þegar Óskarsverðlaunin verða afhent í 87. sinn á næsta ári. Myndirnar eru eftirtaldar: Big Hero 6, The Book of Life, The Boxtrolls, Cheatin, Giovanni's Island, Henry and Me, The Hero of Color City, How to Train Your Dragon 2, Jack and the Cuckoo-Clock Heart, Legends of Oz: Dorothy's Return, The Lego Movie, Minuscule – Valley of the Lost Ants, Mr. Peabody and Sherman, Penguins of Madagascar, The Pirate Fairy, Planes: Fire and Rescue, Rio 2, Rocks in My Pockets, Song of the Sea og The Tale of the Princess Kaguya. Tilkynnt var um nítján teiknimyndir í fyrra. Samkvæmt reglum Óskarsakademíunnar verða þrjár teiknimyndir tilnefndar til verðlaunanna ef átta myndir koma til greina í byrjun en fimm tilnefndar ef sextán eða fleiri koma til greina, að því er Variety greindi frá. Tilkynnt verður um þær fimm teiknimyndir sem verða tilnefndar til Óskarsins 15. janúar, á sama tíma og tilkynnt verður um aðrar Óskarstilnefningar. Þrjár teiknimyndir hafa fengið mesta aðsókn á þessu ári, eða How to Train Your Dragon 2, Rio 2 og The Lego Movie. Samanlagt hafa þær halað inn 1,5 milljarða Bandaríkjadala í miðasölunni á heimsvísu, eða rúma 180 milljarða króna. Margir binda einnig miklar vonir við Big Hero 6 sem verður frumsýnd vestanhafs um helgina.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein