Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 4. nóvember 2014 09:00 Ekki hefur náðst í fjármálaráðherra vegna verkfalls lækna þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Vísir Loforð Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að hafist verði handa við byggingu nýs Landspítala á þessu kjörtímabili hefur engin áhrif á kjaraviðræður lækna. Þetta segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður Læknafélags Íslands, í samtali við Fréttablaðið. Bjarni sagði í samtali við Stöð 2 um helgina að vinna við nýjan Landspítala geti hafist á kjörtímabilinu. „Við erum ekki að semja um spítala, ekki frekar en fólkið sem vinnur í Bónus semur um hvað verður gert við kornflexið í búðunum. Þetta hefur engin áhrif á okkur,“ segir Sigurveig. Á fundinum sagði ráðherrann jafnframt að kröfur lækna um margra tuga prósenta launahækkun væru óraunhæfar. Sigurveig segir slíkt ekki heldur hafa áhrif á viðræðurnar. „Við höldum bara áfram, við vitum hvað við þurfum. En auðvitað er þetta ekki hvetjandi,“ segir Sigurveig. Samninganefndin fundaði í gær með samninganefnd ríkisins og til umræðu voru atriði er varða vaktafyrirkomulag lækna. Sigurveig segir það tímafreka vinnu og gerir ekki ráð fyrir að hægt verði að ná saman í vikunni. Verkfallsaðgerðir lækna héldu áfram í gær og standa yfir þar til á fimmtudag, þegar meðal annarra svæfingar- og skurðlæknar leggja niður störf. Í pistli Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans, á heimasíðu spítalans sem birtist á föstudag segir að dragist verkfallið á langinn út boðaðan tíma til 11. desember megi ætla að um 800 skurðaðgerðum verði frestað. Læknar sem Fréttablaðið hefur haft samband við segja ljóst að yfirlýsingar Bjarna um að ekki verði gengið að launakröfum lækna í þeirri mynd, sem þær eru í dag, séu til þess fallnar að færa hörku í kjaradeiluna. Ekki hefur náðst í fjármálaráðherra vegna verkfalls lækna þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Alþingi Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Sjá meira
Loforð Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að hafist verði handa við byggingu nýs Landspítala á þessu kjörtímabili hefur engin áhrif á kjaraviðræður lækna. Þetta segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður Læknafélags Íslands, í samtali við Fréttablaðið. Bjarni sagði í samtali við Stöð 2 um helgina að vinna við nýjan Landspítala geti hafist á kjörtímabilinu. „Við erum ekki að semja um spítala, ekki frekar en fólkið sem vinnur í Bónus semur um hvað verður gert við kornflexið í búðunum. Þetta hefur engin áhrif á okkur,“ segir Sigurveig. Á fundinum sagði ráðherrann jafnframt að kröfur lækna um margra tuga prósenta launahækkun væru óraunhæfar. Sigurveig segir slíkt ekki heldur hafa áhrif á viðræðurnar. „Við höldum bara áfram, við vitum hvað við þurfum. En auðvitað er þetta ekki hvetjandi,“ segir Sigurveig. Samninganefndin fundaði í gær með samninganefnd ríkisins og til umræðu voru atriði er varða vaktafyrirkomulag lækna. Sigurveig segir það tímafreka vinnu og gerir ekki ráð fyrir að hægt verði að ná saman í vikunni. Verkfallsaðgerðir lækna héldu áfram í gær og standa yfir þar til á fimmtudag, þegar meðal annarra svæfingar- og skurðlæknar leggja niður störf. Í pistli Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans, á heimasíðu spítalans sem birtist á föstudag segir að dragist verkfallið á langinn út boðaðan tíma til 11. desember megi ætla að um 800 skurðaðgerðum verði frestað. Læknar sem Fréttablaðið hefur haft samband við segja ljóst að yfirlýsingar Bjarna um að ekki verði gengið að launakröfum lækna í þeirri mynd, sem þær eru í dag, séu til þess fallnar að færa hörku í kjaradeiluna. Ekki hefur náðst í fjármálaráðherra vegna verkfalls lækna þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Alþingi Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Sjá meira