Sjálfboðaliðastarf bætir ferilskrá Valgerður Þ. Jónsdóttir skrifar 17. október 2014 10:30 Tískuhátíðin verður næst haldin í mars 2015. „Við leitum að sjálfboðaliðum af báðum kynjum, á öllum aldri og með mismunandi bakgrunn og reynslu,“ segir Unnur Aldís, verkefnastjóri RFF, Reykjavík Fashion Festival 2015, sem leitar nú að sjálfboðaliðum fyrir hátíðina. „Þótt vinnan sé ekki launuð er hún bæði gefandi og gagnleg og hentar öllum vel sem vilja vera í skapandi umhverfi. Sjálfboðaliðastarf bætir ferilskrána og er út af fyrir sig meðmæli. Með því að taka þátt í stærsta tískuviðburði á Íslandi öðlast sjálfboðaliðarnir líka ómetanlega innsýn í tískuheiminn,“ segir Unnur Aldís. Undirbúningur RFF, sem haldin verður 12.–15. mars, er kominn á fullan skrið og verkefnastjórinn er önnum kafinn, en sjálf hóf hún störf sem sjálfboðaliði hátíðarinnar fyrir tveimur árum. „Sjálfboðaliðar hafa tækifæri til að vinna sig upp, þeir ganga í öll verk og þurfa að sýna frumkvæði. Stundum þurfa þeir að fara út með ruslið eða sópa gólfið. Í heildina sinna þeir mjög fjölbreytilegum störfum. Þeir sjá um gestalistann, vísa til sætis, aðstoða á skrifstofunni, sinna markaðsmálum og eiga samskipti við innlenda og erlenda fjölmiðla svo dæmi séu tekin,“ segir Unnur Aldís og bætir við að sækja megi um sjálfboðaliðastörf á info@rff.is. RFF Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira
„Við leitum að sjálfboðaliðum af báðum kynjum, á öllum aldri og með mismunandi bakgrunn og reynslu,“ segir Unnur Aldís, verkefnastjóri RFF, Reykjavík Fashion Festival 2015, sem leitar nú að sjálfboðaliðum fyrir hátíðina. „Þótt vinnan sé ekki launuð er hún bæði gefandi og gagnleg og hentar öllum vel sem vilja vera í skapandi umhverfi. Sjálfboðaliðastarf bætir ferilskrána og er út af fyrir sig meðmæli. Með því að taka þátt í stærsta tískuviðburði á Íslandi öðlast sjálfboðaliðarnir líka ómetanlega innsýn í tískuheiminn,“ segir Unnur Aldís. Undirbúningur RFF, sem haldin verður 12.–15. mars, er kominn á fullan skrið og verkefnastjórinn er önnum kafinn, en sjálf hóf hún störf sem sjálfboðaliði hátíðarinnar fyrir tveimur árum. „Sjálfboðaliðar hafa tækifæri til að vinna sig upp, þeir ganga í öll verk og þurfa að sýna frumkvæði. Stundum þurfa þeir að fara út með ruslið eða sópa gólfið. Í heildina sinna þeir mjög fjölbreytilegum störfum. Þeir sjá um gestalistann, vísa til sætis, aðstoða á skrifstofunni, sinna markaðsmálum og eiga samskipti við innlenda og erlenda fjölmiðla svo dæmi séu tekin,“ segir Unnur Aldís og bætir við að sækja megi um sjálfboðaliðastörf á info@rff.is.
RFF Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira