Afi þinn var klæðskiptingur Þórður Ingi Jónsson skrifar 6. október 2014 11:00 Glæsilegar - Atriðin í draggklúbbnum eru líklega hápunktur myndarinnar. MYND/SKJÁSKOT Sumarnætur (Nuits d‘été)Leikstjóri: Mario FanfaniIMDB: 5,9 Sumarnætur er fyrsta bíómynd franska leikstjórans Mario Fanfani. Sumarnætur gerist í Frakklandi árið 1959 á meðan Alsírsstríðið var í fullum gangi. Michel (Guillaume de Tonquedec) er upprennandi stjórnmálamaður sem er í fullkominni sambúð, að því er virðist, við Hélèn (Jeanne Balibar). Michel býr þó yfir leyndarmáli. Hverja helgi heldur hann í sveitasetrið Les Epicéas þar sem hann verður Mylène. Þar fær hann sína útrás ásamt gömlum vini sínum úr stríðinu, Jean-Marie (Nicolas Bouchaud), sem er dragdrottning og skemmtikraftur. Sumarnætur fjallar á merkilegan hátt um þetta tímabil og hversu þungt það hefur verið að þurfa að fela það að vera klæðskiptingur. Myndin fjallar líka um kröfurnar sem voru gerðar til þeirrar kynslóðar karlmanna sem barðist í seinni heimsstyrjöldinni, og síðan 15 árum síðar í alsírska stríðinu. Þótt það séu mörg ljúf augnablik í myndinni þá náði hún ekki alveg að halda athyglinni í 100 mínútur, og skotin virðast stundum dálítið klunnaleg. Þar fyrir utan er þetta merkileg mynd með áhugavert umfjöllunarefni en atriðin í draggklúbbnum eru líklega hápunkturinn – þarna var menning og tónlist í gangi sem er ekki oft fjallað um og var kannski jafnvel á undan sinni samtíð. Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sumarnætur (Nuits d‘été)Leikstjóri: Mario FanfaniIMDB: 5,9 Sumarnætur er fyrsta bíómynd franska leikstjórans Mario Fanfani. Sumarnætur gerist í Frakklandi árið 1959 á meðan Alsírsstríðið var í fullum gangi. Michel (Guillaume de Tonquedec) er upprennandi stjórnmálamaður sem er í fullkominni sambúð, að því er virðist, við Hélèn (Jeanne Balibar). Michel býr þó yfir leyndarmáli. Hverja helgi heldur hann í sveitasetrið Les Epicéas þar sem hann verður Mylène. Þar fær hann sína útrás ásamt gömlum vini sínum úr stríðinu, Jean-Marie (Nicolas Bouchaud), sem er dragdrottning og skemmtikraftur. Sumarnætur fjallar á merkilegan hátt um þetta tímabil og hversu þungt það hefur verið að þurfa að fela það að vera klæðskiptingur. Myndin fjallar líka um kröfurnar sem voru gerðar til þeirrar kynslóðar karlmanna sem barðist í seinni heimsstyrjöldinni, og síðan 15 árum síðar í alsírska stríðinu. Þótt það séu mörg ljúf augnablik í myndinni þá náði hún ekki alveg að halda athyglinni í 100 mínútur, og skotin virðast stundum dálítið klunnaleg. Þar fyrir utan er þetta merkileg mynd með áhugavert umfjöllunarefni en atriðin í draggklúbbnum eru líklega hápunkturinn – þarna var menning og tónlist í gangi sem er ekki oft fjallað um og var kannski jafnvel á undan sinni samtíð.
Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein