Gunnar verður heimsmeistari Henry Birgir Gunnarsson í Stokkhólmi skrifar 4. október 2014 07:00 Garry Cook ræður öllu í UFC í Evrópu. Fréttablaðið/Björn SIgurðsson „Gunnar hefur verið að berjast lengi og við höldum að Gunnar eigi eftir að verða heimsmeistari einn daginn,“ segir Garry Cook, yfirmaður UFC í Evrópu, Asíu og Afríku, í samtali við Fréttablaðið. Margir muna kannski eftir honum úr enska boltanum þar sem hann var áður stjórnarformaður Manchester City sem leikur í úrvalsdeildinni. „Gunnar er sérstakur einstaklingur og berst eins og hann lifir lífinu. Hann byrjar rólega og maður veit aldrei hvað gerist síðan. Tæknilega er hann einn besti bardagamaður heims,“ segir Garry Cook sem heldur mikið upp á okkar mann, Gunnar. „Ég vildi að Gunnar myndi klífa styrkleikalistann hraðar en hann er á réttri leið. Hann er frábær strákur sem leggur mikið á sig.“ UFC hefur áhuga á því að koma til Íslands og halda hér alvöru bardagakvöld ef íþróttin verður leyfð hér á landi. „Við viljum að bestu mennirnir fái að keppa í sínu landi. Bestu kapparnir hrífa þjóðirnar með sér og vilja keppa heima hjá sér. Það væri auðvitað frábært ef Gunnar gæti keppt um titil í Reykjavík. Við skoðum þetta að sjálfsögðu ef íþróttin verður leyfð á Íslandi.“ MMA Tengdar fréttir Ótrúlegur ferill Gunnars Nelson Augu Íslands verða á Stokkhólmi annað kvöld þar sem okkar maður stígur í búrið og mætir Bandaríkjamanninum Rick Story. 3. október 2014 07:00 Búið að selja yfir 10 þúsund miða á bardaga Gunnars í Globen Það fer hver að verða síðastur í Svíþjóð að næla sér í miða á bardaga Gunnars Nelson og Rick Story í Globen-höllinni glæsilegu. 2. október 2014 15:00 Margir verða bara ljótari með árunum Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er gríðarlega ánægður með lærling sinn og spáir því að Gunnar muni rota Rick Story í kvöld. Kavanagh segir Gunnar geta gert tilkall til titilbardaga í náinni framtíð. 4. október 2014 08:00 Gunnar valdi bestu „staðreyndina“ um sig Heppinn sprelligosi fékk áritaða hanska og miða á bardagann á laugardaginn. 2. október 2014 16:21 Slegist um viðtöl við Gunnar Nelson í Stokkhólmi Hópur fjölmiðlamanna umkringir okkar mann á fjölmiðlafundi fyrir bardagakvöldið á laugardaginn. 1. október 2014 14:30 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
„Gunnar hefur verið að berjast lengi og við höldum að Gunnar eigi eftir að verða heimsmeistari einn daginn,“ segir Garry Cook, yfirmaður UFC í Evrópu, Asíu og Afríku, í samtali við Fréttablaðið. Margir muna kannski eftir honum úr enska boltanum þar sem hann var áður stjórnarformaður Manchester City sem leikur í úrvalsdeildinni. „Gunnar er sérstakur einstaklingur og berst eins og hann lifir lífinu. Hann byrjar rólega og maður veit aldrei hvað gerist síðan. Tæknilega er hann einn besti bardagamaður heims,“ segir Garry Cook sem heldur mikið upp á okkar mann, Gunnar. „Ég vildi að Gunnar myndi klífa styrkleikalistann hraðar en hann er á réttri leið. Hann er frábær strákur sem leggur mikið á sig.“ UFC hefur áhuga á því að koma til Íslands og halda hér alvöru bardagakvöld ef íþróttin verður leyfð hér á landi. „Við viljum að bestu mennirnir fái að keppa í sínu landi. Bestu kapparnir hrífa þjóðirnar með sér og vilja keppa heima hjá sér. Það væri auðvitað frábært ef Gunnar gæti keppt um titil í Reykjavík. Við skoðum þetta að sjálfsögðu ef íþróttin verður leyfð á Íslandi.“
MMA Tengdar fréttir Ótrúlegur ferill Gunnars Nelson Augu Íslands verða á Stokkhólmi annað kvöld þar sem okkar maður stígur í búrið og mætir Bandaríkjamanninum Rick Story. 3. október 2014 07:00 Búið að selja yfir 10 þúsund miða á bardaga Gunnars í Globen Það fer hver að verða síðastur í Svíþjóð að næla sér í miða á bardaga Gunnars Nelson og Rick Story í Globen-höllinni glæsilegu. 2. október 2014 15:00 Margir verða bara ljótari með árunum Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er gríðarlega ánægður með lærling sinn og spáir því að Gunnar muni rota Rick Story í kvöld. Kavanagh segir Gunnar geta gert tilkall til titilbardaga í náinni framtíð. 4. október 2014 08:00 Gunnar valdi bestu „staðreyndina“ um sig Heppinn sprelligosi fékk áritaða hanska og miða á bardagann á laugardaginn. 2. október 2014 16:21 Slegist um viðtöl við Gunnar Nelson í Stokkhólmi Hópur fjölmiðlamanna umkringir okkar mann á fjölmiðlafundi fyrir bardagakvöldið á laugardaginn. 1. október 2014 14:30 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
Ótrúlegur ferill Gunnars Nelson Augu Íslands verða á Stokkhólmi annað kvöld þar sem okkar maður stígur í búrið og mætir Bandaríkjamanninum Rick Story. 3. október 2014 07:00
Búið að selja yfir 10 þúsund miða á bardaga Gunnars í Globen Það fer hver að verða síðastur í Svíþjóð að næla sér í miða á bardaga Gunnars Nelson og Rick Story í Globen-höllinni glæsilegu. 2. október 2014 15:00
Margir verða bara ljótari með árunum Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er gríðarlega ánægður með lærling sinn og spáir því að Gunnar muni rota Rick Story í kvöld. Kavanagh segir Gunnar geta gert tilkall til titilbardaga í náinni framtíð. 4. október 2014 08:00
Gunnar valdi bestu „staðreyndina“ um sig Heppinn sprelligosi fékk áritaða hanska og miða á bardagann á laugardaginn. 2. október 2014 16:21
Slegist um viðtöl við Gunnar Nelson í Stokkhólmi Hópur fjölmiðlamanna umkringir okkar mann á fjölmiðlafundi fyrir bardagakvöldið á laugardaginn. 1. október 2014 14:30
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn