Hélt alltaf að hún væri ættleidd 26. september 2014 23:00 María Einarsdóttir. 1. Þegar ég var ung hélt ég að ég væri ættleidd. Ég leitaði ósjaldan að ættleiðingarpappírum sem ég ætlaði svo að nota á mjög dramatískan hátt til að ljóstra upp um foreldra mína og leita að mínum blóðforeldrum. 2. Núna veit ég þó að ég er svo sannarlega dóttir foreldra minna og systir systra minna. 3. Ég mun eflaust aldrei skilja hvernig gamla dagmamman mín fékk mig til að borða slátur einu sinni í viku. Ég hef ekki beðið þess bætur. 4. Ég hef engan sérstakan áhuga á næturlífinu lengur. Ég hætti að drekka fyrir tæplega ári og veit ekkert betra en að eyða helgunum í faðmi fjölskyldunnar. 5. Karlmenn eru æði!! 6. Ég hef lært að maður á alls ekki að…dæma fólk. Það eru tvær hliðar á öllum málum. 7. Ég fæ samviskubit þegar ég hugsa stundum til baka um hitt og þetta sem ég hefði átt að gera eða taka öðruvísi á. Ég er samt fljót að minna mig á að það sem skiptir mestu máli er hvernig manneskja ég er í dag og allt sem á undan er gengið hefur mótað mig og kennt mér ýmislegt. 8. Ég slekk á sjónvarpinu þegar ég er ein heima. Þá finnst mér rosa notalegt að glugga í tískublöð og drekka kaffi í rólegheitum. 9. Um þessar mundir er ég upptekin afvinnunni og fullt af skemmtilegum verkefnum þar. Við hjá NTC erum á fullu við að undirbúa vefverslun okkar sem er sérstaklega skemmtilegt verkefni. Einnig er ég mjög upptekin við að koma Oliver syni mínum fyrir á Íslandi þar sem við erum tiltölulega nýflutt heim eftir átta ára búsetu í London. 10. Ég vildi óska að fleiri vissu af Pocket Coffee. Vala Björk vinkona mín kynnti mig fyrir þessu og ég verð að segja að þetta er algjör snilldarvara. Espresso-skot inni í munnbita af dökku súkkulaði. Verslun Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
1. Þegar ég var ung hélt ég að ég væri ættleidd. Ég leitaði ósjaldan að ættleiðingarpappírum sem ég ætlaði svo að nota á mjög dramatískan hátt til að ljóstra upp um foreldra mína og leita að mínum blóðforeldrum. 2. Núna veit ég þó að ég er svo sannarlega dóttir foreldra minna og systir systra minna. 3. Ég mun eflaust aldrei skilja hvernig gamla dagmamman mín fékk mig til að borða slátur einu sinni í viku. Ég hef ekki beðið þess bætur. 4. Ég hef engan sérstakan áhuga á næturlífinu lengur. Ég hætti að drekka fyrir tæplega ári og veit ekkert betra en að eyða helgunum í faðmi fjölskyldunnar. 5. Karlmenn eru æði!! 6. Ég hef lært að maður á alls ekki að…dæma fólk. Það eru tvær hliðar á öllum málum. 7. Ég fæ samviskubit þegar ég hugsa stundum til baka um hitt og þetta sem ég hefði átt að gera eða taka öðruvísi á. Ég er samt fljót að minna mig á að það sem skiptir mestu máli er hvernig manneskja ég er í dag og allt sem á undan er gengið hefur mótað mig og kennt mér ýmislegt. 8. Ég slekk á sjónvarpinu þegar ég er ein heima. Þá finnst mér rosa notalegt að glugga í tískublöð og drekka kaffi í rólegheitum. 9. Um þessar mundir er ég upptekin afvinnunni og fullt af skemmtilegum verkefnum þar. Við hjá NTC erum á fullu við að undirbúa vefverslun okkar sem er sérstaklega skemmtilegt verkefni. Einnig er ég mjög upptekin við að koma Oliver syni mínum fyrir á Íslandi þar sem við erum tiltölulega nýflutt heim eftir átta ára búsetu í London. 10. Ég vildi óska að fleiri vissu af Pocket Coffee. Vala Björk vinkona mín kynnti mig fyrir þessu og ég verð að segja að þetta er algjör snilldarvara. Espresso-skot inni í munnbita af dökku súkkulaði.
Verslun Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira