Kaldar kveðjur til atvinnulausra Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. september 2014 08:00 Elín Björg segir langtímaatvinnulaust fólk geta lent í vanda. fréttablaðið/Stefán „Þetta eru mjög kaldar kveðjur til þeirra sem eru langtímaatvinnulausir,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. Í því er kveðið á um að réttur fólks til að þiggja atvinnuleysisbætur verði styttur um hálft ár, en hann er nú þrjú ár. Elín Björg bendir á að fólk geti jafnvel verið í þeirri stöðu að það þurfi að hætta á atvinnuleysisbótum strax núna um áramót. Hún bendir á að vandamálið hverfi ekki við þessar breytingar á frumvarpinu. „Ríkissjóður er ekki að eyða þessu vandamáli heldur færa greiðsluna til,“ segir Elín Björg og bætir við að ábyrgðinni sé varpað frá atvinnuleysistryggingasjóði til sveitarfélaga. „Á sama tíma sýnist okkur að það sé ekki verið að greiða neitt framlag úr ríkissjóði til Virk starfsendurhæfingarsjóðs sem hefur það hlutverk meðal annars að endurhæfa fólk til starfa þegar það hefur orðið fyrir skerðingu á vinnugetu vegna slysa eða veikinda þannig að þetta bítur hvað í annað,“ segir Elín Björg. Að auki bendir hún á að sér virðist sem það sé heilmikill niðurskurður hjá Vinnumálastofnun sem hafi það hlutverk að sinna vinnumarkaðsúrræðum. „Þannig að heilt yfir sýnist mér þetta vera grafalvarlegt,“ segir Elín Björg. Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira
„Þetta eru mjög kaldar kveðjur til þeirra sem eru langtímaatvinnulausir,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fjárlagafrumvarpið 2015. Í því er kveðið á um að réttur fólks til að þiggja atvinnuleysisbætur verði styttur um hálft ár, en hann er nú þrjú ár. Elín Björg bendir á að fólk geti jafnvel verið í þeirri stöðu að það þurfi að hætta á atvinnuleysisbótum strax núna um áramót. Hún bendir á að vandamálið hverfi ekki við þessar breytingar á frumvarpinu. „Ríkissjóður er ekki að eyða þessu vandamáli heldur færa greiðsluna til,“ segir Elín Björg og bætir við að ábyrgðinni sé varpað frá atvinnuleysistryggingasjóði til sveitarfélaga. „Á sama tíma sýnist okkur að það sé ekki verið að greiða neitt framlag úr ríkissjóði til Virk starfsendurhæfingarsjóðs sem hefur það hlutverk meðal annars að endurhæfa fólk til starfa þegar það hefur orðið fyrir skerðingu á vinnugetu vegna slysa eða veikinda þannig að þetta bítur hvað í annað,“ segir Elín Björg. Að auki bendir hún á að sér virðist sem það sé heilmikill niðurskurður hjá Vinnumálastofnun sem hafi það hlutverk að sinna vinnumarkaðsúrræðum. „Þannig að heilt yfir sýnist mér þetta vera grafalvarlegt,“ segir Elín Björg.
Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira