Sveinn Rúnar: Ábyrgð Bandaríkjanna mikil Bjarki Ármannsson skrifar 1. ágúst 2014 09:00 Að sögn lögreglu voru mótmælin í gær þau fjölmennustu sem haldin hafa verið fyrir framan sendiráðið. Vísir/Arnþór/Vilhelm Á þriðja þúsund manns komu saman fyrir framan bandaríska sendiráðið á Laufásvegi í gær til að mótmæla fjárhagslegum og hernaðarlegum stuðningi Bandaríkjamanna við Ísraelsher. Það var félagið Ísland-Palestína sem stóð fyrir samkomunni en nú hafa um 1.300 Palestínumenn látið lífið síðan loftárásir Ísraelsmanna á Gasasvæðið hófust. „Ég er alveg óskaplega þakklátur,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu. Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og segir Sveinn að ábyrgð Bandaríkjastjórnar á stöðu mála á Gasa sé mikil. „Enn þann dag í dag byrja ræður leiðtoga Bandaríkjanna á því að endurtaka skilyrðislausan stuðning við Ísrael og árétta rétt ríkisins til að verja sig,“ segir Sveinn. „Aldrei minnist nokkur maður á rétt Palestínu til að verja sig.“ Að ræðuhöldum loknum afhenti Sveinn Rúnar sendiráðinu áskorun til Baracks Obama Bandaríkjaforseta. Mótmælin fóru friðsamlega fram en óhætt er að segja að viðstaddir hafi látið í sér heyra. „Lögreglan setti þarna upp girðingu, svona sams konar og við Alþingishúsið, og hún er einhvern veginn til þess fallin að slá taktinn til að undirstrika kröfurnar sem ég var nýbúinn að lesa upp,“ segir Sveinn, léttur í bragði. Gasa Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 „Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23. júlí 2014 16:00 Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18. júlí 2014 17:30 Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30. júlí 2014 07:00 Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14. júlí 2014 10:09 Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31. júlí 2014 17:25 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Á þriðja þúsund manns komu saman fyrir framan bandaríska sendiráðið á Laufásvegi í gær til að mótmæla fjárhagslegum og hernaðarlegum stuðningi Bandaríkjamanna við Ísraelsher. Það var félagið Ísland-Palestína sem stóð fyrir samkomunni en nú hafa um 1.300 Palestínumenn látið lífið síðan loftárásir Ísraelsmanna á Gasasvæðið hófust. „Ég er alveg óskaplega þakklátur,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu. Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og segir Sveinn að ábyrgð Bandaríkjastjórnar á stöðu mála á Gasa sé mikil. „Enn þann dag í dag byrja ræður leiðtoga Bandaríkjanna á því að endurtaka skilyrðislausan stuðning við Ísrael og árétta rétt ríkisins til að verja sig,“ segir Sveinn. „Aldrei minnist nokkur maður á rétt Palestínu til að verja sig.“ Að ræðuhöldum loknum afhenti Sveinn Rúnar sendiráðinu áskorun til Baracks Obama Bandaríkjaforseta. Mótmælin fóru friðsamlega fram en óhætt er að segja að viðstaddir hafi látið í sér heyra. „Lögreglan setti þarna upp girðingu, svona sams konar og við Alþingishúsið, og hún er einhvern veginn til þess fallin að slá taktinn til að undirstrika kröfurnar sem ég var nýbúinn að lesa upp,“ segir Sveinn, léttur í bragði.
Gasa Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 „Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23. júlí 2014 16:00 Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18. júlí 2014 17:30 Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30. júlí 2014 07:00 Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14. júlí 2014 10:09 Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31. júlí 2014 17:25 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57
Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45
„Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23. júlí 2014 16:00
Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18. júlí 2014 17:30
Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30. júlí 2014 07:00
Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14. júlí 2014 10:09
Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31. júlí 2014 17:25