Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Kolbeinn Tumi Daðason og Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 31. júlí 2014 17:25 Lögregla áætlar að um 2000 manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg í Þingholtunum í dag. Félagið Ísland Palestína stóð fyrir mótmælunum. Með þátttöku sinni vildu samtökin að þrýsta á bandarísk stjórnvöld að stöðva allan vopnaflutning til ísraelskra stjórnvalda, en Bandaríkin eru langstærsti vopnasöluaðili Ísraels. Í tilkynningu vegna mótmælanna kemur fram að á árunum 2009 til lok árs 2013 fluttu bandarísk stjórnvöld margvísleg vopn og skotfæri til Ísraels að jafnvirði 773,853,826 Bandaríkjadala. Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum um útflutning á hefðbundnum vopnum fluttu bandarísk stjórnvöld jafnframt 596 vopnuð og brynvarin farartæki,141 stór flugskeytakerfi, 192 herflugvélar og 128 herþyrlur, og 3,805 flugskeyti og eldflaugavörpur. Fyrirhugað var að taka hópmynd af öllum sem mæta ásamt skiltum með skýrum skilaboðum til bandarískra stjórnvalda.Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og Hamas- samtökunum, og hafa oftar en einu sinni beitt neitunarvaldi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna ályktana um hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segir að Bandaríkin hafi verndað Ísrael allt frá stofnun ríkisins. Gríðarlega vopnaframleiðsla er í Ísrael og er ísraelsher því mikilvægur félagi Bandaríkjanna í hernaði.Töluverður viðbúnaður er hjá lögreglu vegna mótmælanna.Vísir/Arnþór Post by Atli Bergmann. Lögreglan á leiðinni með mótmælagirðinguna að bandaríska sendiráðinu fyrir mótmælin kl.17 #FreePalestine #mótmæli pic.twitter.com/G5OPGbeSWB— Orri Kristjánsson (@orrikristjans) July 31, 2014 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Lögregla áætlar að um 2000 manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg í Þingholtunum í dag. Félagið Ísland Palestína stóð fyrir mótmælunum. Með þátttöku sinni vildu samtökin að þrýsta á bandarísk stjórnvöld að stöðva allan vopnaflutning til ísraelskra stjórnvalda, en Bandaríkin eru langstærsti vopnasöluaðili Ísraels. Í tilkynningu vegna mótmælanna kemur fram að á árunum 2009 til lok árs 2013 fluttu bandarísk stjórnvöld margvísleg vopn og skotfæri til Ísraels að jafnvirði 773,853,826 Bandaríkjadala. Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum um útflutning á hefðbundnum vopnum fluttu bandarísk stjórnvöld jafnframt 596 vopnuð og brynvarin farartæki,141 stór flugskeytakerfi, 192 herflugvélar og 128 herþyrlur, og 3,805 flugskeyti og eldflaugavörpur. Fyrirhugað var að taka hópmynd af öllum sem mæta ásamt skiltum með skýrum skilaboðum til bandarískra stjórnvalda.Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og Hamas- samtökunum, og hafa oftar en einu sinni beitt neitunarvaldi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna ályktana um hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segir að Bandaríkin hafi verndað Ísrael allt frá stofnun ríkisins. Gríðarlega vopnaframleiðsla er í Ísrael og er ísraelsher því mikilvægur félagi Bandaríkjanna í hernaði.Töluverður viðbúnaður er hjá lögreglu vegna mótmælanna.Vísir/Arnþór Post by Atli Bergmann. Lögreglan á leiðinni með mótmælagirðinguna að bandaríska sendiráðinu fyrir mótmælin kl.17 #FreePalestine #mótmæli pic.twitter.com/G5OPGbeSWB— Orri Kristjánsson (@orrikristjans) July 31, 2014
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira