Meiri áhersla lögð á búningana en boltann Kristjana Arnarsdóttir skrifar 31. júlí 2014 11:30 Liðsmenn Píkubananna komu bókstaflega með hvelli á svæðið í fyrra. „Við höfum alltaf lagt mikla áherslu á það að koma á svæðið með alvöru innkomu. Þetta er alltaf algjör útrás fyrir athyglissýkina í okkur,“ segir Hákon Dagur Guðjónsson, fyrirliði Píkubananna, en Mýrarboltaliðið hefur slegið í gegn undanfarin ár fyrir stórskemmtilegt búningaval og líflega innkomu á drulluboltamótið. Liðsmenn Píkubananna eru hátt í þrjátíu talsins og eru allir ættaðir að vestan. „Við reynum alltaf að toppa okkur ár hvert. Í fyrra komum við á svæðið í stærðarinnar flutningabíl og opnuðum hann á miðju svæðinu með þvílíkum látum, flugeldum, reyksprengjum, konfetti og tilheyrandi dólgslátum.Gianlugi Búkon Hákon Dagur, eða Gianlugi Búkon, er ekki einungis fyrirliði Píkubananna heldur stendur hann einnig á milli stanganna.Stefnan er svo auðvitað að gera betur í ár,“ segir Hákon, sem gefur ekkert upp um búningavalið. „Þetta er allt saman háleynilegt og einungis liðsmenn og einstaka eiginkona sem fá að vita hvað verður gert í ár. En ég get lofað því að þetta verður stórfenglegt.“ Hákon segir liðsmenn Píkubananna þó ekki alla sprikla með í drullunni. „Drjúgur parturinn er bara að djúsa og peppa upp liðið af hliðarlínunni. Við höfum eiginlega lagt meiri áherslu á búningana en boltann í gegnum árin en okkur hefur þó tekist að komast í undanúrslit fjögur ár í röð. Ætli við reynum ekki að komast lengra í ár,“ segir Hákon, en Píkubanarnir mæta á svæðið um hádegisbilið á laugardag. Mýrarboltinn Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sjá meira
„Við höfum alltaf lagt mikla áherslu á það að koma á svæðið með alvöru innkomu. Þetta er alltaf algjör útrás fyrir athyglissýkina í okkur,“ segir Hákon Dagur Guðjónsson, fyrirliði Píkubananna, en Mýrarboltaliðið hefur slegið í gegn undanfarin ár fyrir stórskemmtilegt búningaval og líflega innkomu á drulluboltamótið. Liðsmenn Píkubananna eru hátt í þrjátíu talsins og eru allir ættaðir að vestan. „Við reynum alltaf að toppa okkur ár hvert. Í fyrra komum við á svæðið í stærðarinnar flutningabíl og opnuðum hann á miðju svæðinu með þvílíkum látum, flugeldum, reyksprengjum, konfetti og tilheyrandi dólgslátum.Gianlugi Búkon Hákon Dagur, eða Gianlugi Búkon, er ekki einungis fyrirliði Píkubananna heldur stendur hann einnig á milli stanganna.Stefnan er svo auðvitað að gera betur í ár,“ segir Hákon, sem gefur ekkert upp um búningavalið. „Þetta er allt saman háleynilegt og einungis liðsmenn og einstaka eiginkona sem fá að vita hvað verður gert í ár. En ég get lofað því að þetta verður stórfenglegt.“ Hákon segir liðsmenn Píkubananna þó ekki alla sprikla með í drullunni. „Drjúgur parturinn er bara að djúsa og peppa upp liðið af hliðarlínunni. Við höfum eiginlega lagt meiri áherslu á búningana en boltann í gegnum árin en okkur hefur þó tekist að komast í undanúrslit fjögur ár í röð. Ætli við reynum ekki að komast lengra í ár,“ segir Hákon, en Píkubanarnir mæta á svæðið um hádegisbilið á laugardag.
Mýrarboltinn Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sjá meira