Fullkominn forsendubrestur í Úlfarsárdal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2014 06:30 S. Björn Blöndal. Mynd/Vísir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, segir að það eigi sér eðlilegar skýringar að framkvæmdir við uppbyggingu íþróttaaðstöðu í Úlfarsárdal hafi tekið lengri tíma en áætlað var í upphafi.Ólafur Arnarson, formaður Fram, sagði við Fréttablaðið í vikunni að samkvæmt upphaflegum samningi félagsins við Reykjavíkurborg hefði staðið til að félagið væri alflutt úr Safamýri í Úlfarsárdal í lok þessa árs. „Sá samningur var gerður árið 2008 og í október það ár gerast atburðir sem allir þekkja,“ sagði Björn og átti þar vitaskuld við efnahagshrunið. „Til þessa dags erum við enn að glíma við afleiðingarnar en meðal þess er að það varð fullkominn forsendubrestur fyrir uppbyggingu byggðar í Úlfarsárdal.“ Árið 2012 var ákveðið að setja áætlanir borgarinnar og Fram um uppbyggingu íþróttaaðstöðu í Úlfarsárdal til hliðar og hún sameinuð byggingu nýs grunnskóla, bókasafns, sundlaugar og menningarmiðstöðvar. Nú stendur yfir hönnunarsamkeppni um framkvæmdina sem áætlað er að ljúki í haust. „Það er alveg ljóst að það ferli tekur tíma en niðurstaðan verður vonandi betri en hún hefði annars orðið,“ segir Björn en hann segist hafa skilning á því að það hafi reynt á biðlund íbúa Úlfarsárdals og Grafarholts. „Það var ekki hægt að drífa í framkvæmdum og var alltaf ljóst að verkefnið þyrfti að fara í faglegt ferli – enda stærsta framkvæmd Reykjavíkur á næstu árum,“ segir Björn. Áætlað er að framkvæmdin kosti 4-5 milljarða króna en Björn vonast til að fyrsta áfanga hennar verði lokið árið 2017. Íþróttir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Sjá meira
S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, segir að það eigi sér eðlilegar skýringar að framkvæmdir við uppbyggingu íþróttaaðstöðu í Úlfarsárdal hafi tekið lengri tíma en áætlað var í upphafi.Ólafur Arnarson, formaður Fram, sagði við Fréttablaðið í vikunni að samkvæmt upphaflegum samningi félagsins við Reykjavíkurborg hefði staðið til að félagið væri alflutt úr Safamýri í Úlfarsárdal í lok þessa árs. „Sá samningur var gerður árið 2008 og í október það ár gerast atburðir sem allir þekkja,“ sagði Björn og átti þar vitaskuld við efnahagshrunið. „Til þessa dags erum við enn að glíma við afleiðingarnar en meðal þess er að það varð fullkominn forsendubrestur fyrir uppbyggingu byggðar í Úlfarsárdal.“ Árið 2012 var ákveðið að setja áætlanir borgarinnar og Fram um uppbyggingu íþróttaaðstöðu í Úlfarsárdal til hliðar og hún sameinuð byggingu nýs grunnskóla, bókasafns, sundlaugar og menningarmiðstöðvar. Nú stendur yfir hönnunarsamkeppni um framkvæmdina sem áætlað er að ljúki í haust. „Það er alveg ljóst að það ferli tekur tíma en niðurstaðan verður vonandi betri en hún hefði annars orðið,“ segir Björn en hann segist hafa skilning á því að það hafi reynt á biðlund íbúa Úlfarsárdals og Grafarholts. „Það var ekki hægt að drífa í framkvæmdum og var alltaf ljóst að verkefnið þyrfti að fara í faglegt ferli – enda stærsta framkvæmd Reykjavíkur á næstu árum,“ segir Björn. Áætlað er að framkvæmdin kosti 4-5 milljarða króna en Björn vonast til að fyrsta áfanga hennar verði lokið árið 2017.
Íþróttir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Sjá meira