Iðjulaus eftir fjöldauppsagnir í tóbaksverksmiðjum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. apríl 2014 00:00 Það var ekki mikið að gera hjá starfsfólki Imperial Tobacco sem mætti til vinnu í gær. Nordicphoto/AFP Starfsmenn Seita-Imperial Tobacco-verksmiðjunnar í Carquefou í Frakklandi stóðu verklausir fyrir utan inngang verksmiðjunnar en Imperial Tobacco tilkynnti um lokun hennar í gær. Tilkynnt var um lokun verksmiðja fyrirtækisins bæði í Frakklandi og Bretlandi en 900 manns misstu við það atvinnuna. Minnkandi sala í Evrópu ásamt stífari lagasetningu gegn reykingum varð til þess að svona fór. Breska verksmiðjan er í Nottingham í Englandi en þar störfuðu 540 manns. Í Carquefou glötuðu 327 vinnunni við lokunina í gær. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Starfsmenn Seita-Imperial Tobacco-verksmiðjunnar í Carquefou í Frakklandi stóðu verklausir fyrir utan inngang verksmiðjunnar en Imperial Tobacco tilkynnti um lokun hennar í gær. Tilkynnt var um lokun verksmiðja fyrirtækisins bæði í Frakklandi og Bretlandi en 900 manns misstu við það atvinnuna. Minnkandi sala í Evrópu ásamt stífari lagasetningu gegn reykingum varð til þess að svona fór. Breska verksmiðjan er í Nottingham í Englandi en þar störfuðu 540 manns. Í Carquefou glötuðu 327 vinnunni við lokunina í gær.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira