„Pabbi sagði mér að láta vaða“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2014 07:00 Matthias Mayer fagnar í gær. Vísir/Getty Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær.Bode Miller frá Bandaríkjunum og Norðmaðurinn Aksel Lund Svindal þóttu sigurstranglegastir en gerðu báðir mistök á miskunnarlausri keppnisbrautinni sem var sú lengsta í sögu Ólympíuleikanna. Hvorugur þeirra komst á verðlaunapall. Mayer náði að slá við föður sínum, Helmut, sem vann silfur í risasvigi á leikunum í Calgary árið 1988. Risasvig er reyndar sterkasta grein en hann hefur tvívegis komist á pall í greininni í heimsbikarkeppninni – aldrei í bruni. „Ég hef svo oft komist nálægt því að ná verðlaunasæti í heimsbikarnum að ég taldi möguleika mína ágæta ef ég næði að komast klakklaust í gegnum brautina. Pabbi minn sagði mér bara að láta vaða,“ sagði hinn 23 ára gamli Mayer sigurrefur við fjölmiðlamenn í gær. Ítalinn Christof Innerhofer varð annar í bruninu í gær og var aðeins sex hundraðshlutum úr sekúndu hægari en Mayer. Kjetil Jansrud frá Noregi fékk svo brons. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti John Cena hættur að glíma Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær.Bode Miller frá Bandaríkjunum og Norðmaðurinn Aksel Lund Svindal þóttu sigurstranglegastir en gerðu báðir mistök á miskunnarlausri keppnisbrautinni sem var sú lengsta í sögu Ólympíuleikanna. Hvorugur þeirra komst á verðlaunapall. Mayer náði að slá við föður sínum, Helmut, sem vann silfur í risasvigi á leikunum í Calgary árið 1988. Risasvig er reyndar sterkasta grein en hann hefur tvívegis komist á pall í greininni í heimsbikarkeppninni – aldrei í bruni. „Ég hef svo oft komist nálægt því að ná verðlaunasæti í heimsbikarnum að ég taldi möguleika mína ágæta ef ég næði að komast klakklaust í gegnum brautina. Pabbi minn sagði mér bara að láta vaða,“ sagði hinn 23 ára gamli Mayer sigurrefur við fjölmiðlamenn í gær. Ítalinn Christof Innerhofer varð annar í bruninu í gær og var aðeins sex hundraðshlutum úr sekúndu hægari en Mayer. Kjetil Jansrud frá Noregi fékk svo brons.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti John Cena hættur að glíma Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9. febrúar 2014 08:30