„Pabbi sagði mér að láta vaða“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2014 07:00 Matthias Mayer fagnar í gær. Vísir/Getty Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær.Bode Miller frá Bandaríkjunum og Norðmaðurinn Aksel Lund Svindal þóttu sigurstranglegastir en gerðu báðir mistök á miskunnarlausri keppnisbrautinni sem var sú lengsta í sögu Ólympíuleikanna. Hvorugur þeirra komst á verðlaunapall. Mayer náði að slá við föður sínum, Helmut, sem vann silfur í risasvigi á leikunum í Calgary árið 1988. Risasvig er reyndar sterkasta grein en hann hefur tvívegis komist á pall í greininni í heimsbikarkeppninni – aldrei í bruni. „Ég hef svo oft komist nálægt því að ná verðlaunasæti í heimsbikarnum að ég taldi möguleika mína ágæta ef ég næði að komast klakklaust í gegnum brautina. Pabbi minn sagði mér bara að láta vaða,“ sagði hinn 23 ára gamli Mayer sigurrefur við fjölmiðlamenn í gær. Ítalinn Christof Innerhofer varð annar í bruninu í gær og var aðeins sex hundraðshlutum úr sekúndu hægari en Mayer. Kjetil Jansrud frá Noregi fékk svo brons. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Sjá meira
Ungur Austurríkismaður að nafni Matthias Mayer kom mörgum á óvart með því að vinna sigur í brunkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær.Bode Miller frá Bandaríkjunum og Norðmaðurinn Aksel Lund Svindal þóttu sigurstranglegastir en gerðu báðir mistök á miskunnarlausri keppnisbrautinni sem var sú lengsta í sögu Ólympíuleikanna. Hvorugur þeirra komst á verðlaunapall. Mayer náði að slá við föður sínum, Helmut, sem vann silfur í risasvigi á leikunum í Calgary árið 1988. Risasvig er reyndar sterkasta grein en hann hefur tvívegis komist á pall í greininni í heimsbikarkeppninni – aldrei í bruni. „Ég hef svo oft komist nálægt því að ná verðlaunasæti í heimsbikarnum að ég taldi möguleika mína ágæta ef ég næði að komast klakklaust í gegnum brautina. Pabbi minn sagði mér bara að láta vaða,“ sagði hinn 23 ára gamli Mayer sigurrefur við fjölmiðlamenn í gær. Ítalinn Christof Innerhofer varð annar í bruninu í gær og var aðeins sex hundraðshlutum úr sekúndu hægari en Mayer. Kjetil Jansrud frá Noregi fékk svo brons.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Sjá meira
Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9. febrúar 2014 08:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti