Samfélagsmiðlagúrú heimsækir Ísland Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2014 08:00 Oliver safnar listaverkum og á fjölmörg eftir íslenska listamenn. Samfélagsmiðlagúrúinn Oliver Luckett heldur fyrirlestur hér á landi 10. apríl í Háskólabíói þar sem hann mun fjalla um framtíð samfélagsmiðla. Fyrirlesturinn er hluti hálfsdags ráðstefnu á vegum Ysland en einnig munu Joeri Van den Bergh og Mattias Behrer, höfundar bókarinnar How Cool Brands Stay Hot: Branding to Generation Y, fjalla um Y-kynslóðina og hvernig fyrirtæki ná til hennar. Oliver er stofnandi og framkvæmdastjóri theAudience og er mikill Íslandsvinur. Hann tók meira að segja þátt í piparkökuhúsasamkeppni Jóns Gnarr sem hann hélt á afmæli sínu árið 2011 en laut í lægra haldi fyrir Björk Guðmundsdóttur. theAudience er í fararbroddi sem efnismiðlunar- og dreifingarnet fyrir afþreyingarfyrirtæki sem vilja ná til stórra aðdáendahópa og ná árangri í notkun samfélagsmiðla. Oliver neitar að gefa upp hverjir kúnnar theAudience eru en þeir sem þekkja til tónlistar- og kvikmyndabransans segja að viðskiptavinir hans séu til dæmis Mark Wahlberg, Charlize Theron, Jack Black, Eddie Murphy, Hugh Jackman, Usher, Pitbull, Russell Brand og LMFAO. Þá sá hann líka um samfélagsmiðlaherferð fyrir kvikmyndina Ted og tónlistarhátíðina Coachella. Stjörnurnar greiða Oliver mánaðargjald fyrir þjónustuna sem getur verið mismunandi. Það lægsta er um fimm þúsund dollarar, rúmlega hálf milljón króna.Miðasala á hálfsdags ráðstefnuna hefst í dag en á ráðstefnunni verða niðurstöður nýrrar könnunar MMR um svölustu vörumerki Íslands kynntar. Íslandsvinir Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Samfélagsmiðlagúrúinn Oliver Luckett heldur fyrirlestur hér á landi 10. apríl í Háskólabíói þar sem hann mun fjalla um framtíð samfélagsmiðla. Fyrirlesturinn er hluti hálfsdags ráðstefnu á vegum Ysland en einnig munu Joeri Van den Bergh og Mattias Behrer, höfundar bókarinnar How Cool Brands Stay Hot: Branding to Generation Y, fjalla um Y-kynslóðina og hvernig fyrirtæki ná til hennar. Oliver er stofnandi og framkvæmdastjóri theAudience og er mikill Íslandsvinur. Hann tók meira að segja þátt í piparkökuhúsasamkeppni Jóns Gnarr sem hann hélt á afmæli sínu árið 2011 en laut í lægra haldi fyrir Björk Guðmundsdóttur. theAudience er í fararbroddi sem efnismiðlunar- og dreifingarnet fyrir afþreyingarfyrirtæki sem vilja ná til stórra aðdáendahópa og ná árangri í notkun samfélagsmiðla. Oliver neitar að gefa upp hverjir kúnnar theAudience eru en þeir sem þekkja til tónlistar- og kvikmyndabransans segja að viðskiptavinir hans séu til dæmis Mark Wahlberg, Charlize Theron, Jack Black, Eddie Murphy, Hugh Jackman, Usher, Pitbull, Russell Brand og LMFAO. Þá sá hann líka um samfélagsmiðlaherferð fyrir kvikmyndina Ted og tónlistarhátíðina Coachella. Stjörnurnar greiða Oliver mánaðargjald fyrir þjónustuna sem getur verið mismunandi. Það lægsta er um fimm þúsund dollarar, rúmlega hálf milljón króna.Miðasala á hálfsdags ráðstefnuna hefst í dag en á ráðstefnunni verða niðurstöður nýrrar könnunar MMR um svölustu vörumerki Íslands kynntar.
Íslandsvinir Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira