Krister Blær bætir og bætir metið - við það að ná pabba sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2014 14:45 Krister Blær Jónsson með föður sínum og bróður. Vísir/Daníel Krister Blær Jónsson heldur áfram að bæta Íslandsmeti í stangarstökki í flokki 18-19 ára og 20-22 ára en Krister Blær er nú kominn upp í þriðja sæti yfir besta árangur Íslendings í greininni innanhúss. Krister Blær setti nýjasta metið sitt á Áramóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalshöll í gær en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands. Krister Blær hefur bætt sig ótrúlega með stöngina en hann átti best 3,80 metra fyrir ári síðan og hefur því bætt árangur sinn um 1,32 metra á tólf mánuðum. Krister er einnig farinn að nálgast besta árangur pabba síns því strákurinn átti góðar tilraunir við 5,21 metra en felldi naumlega.Aðeins methafinn Sigurður Tryggi Sigurðsson (5,31 metrar) og Jón Arnar Magnússon (5,20 metrar) faðir Kristers, eiga betri árangur í stangarstökki innanhúss. Besta afrek mótsins átti Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA, en hann sigraði í 200 metra hlaupi á 21,81 sekúndum sem gefa 1014 stig, en árangur Kristins Þórs Kristinssonar úr Umf. Samhyggð, 1:52,96 mínútur í 800 metra hlaupinu gefur 996 stig, þannig að mjótt var á mununum. Kolbeinn Höður sigraði einnig 60 metra hlaupið á 7,04 sek. Guðni Valur Guðnason úr ÍR bætti eigið met og árangur 18-19 ára flokki þegar hann varpaði kúlunni 18,16 metra. Guðni hefur því bætt metið í aldursflokknum um 82 sentímetra í ár, en fyrra met æfingafélaga hans Sindra Lárussonar upphaflega var 17,34 metrar sett 2012. Styrmir Dan Steinunnarson Umf. Þór Þorlákshöfn bætti eigið met í hástökki í 15 ára flokki pilta þegar hann sveif yfir 1,98 metra. Fyrra met hans var 1,93 metrar sett 13. desember síðastliðinn. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. 25. nóvember 2014 18:30 Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. 5. júlí 2014 20:15 Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. 6. júlí 2014 23:00 ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. 8. ágúst 2014 20:21 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Sjá meira
Krister Blær Jónsson heldur áfram að bæta Íslandsmeti í stangarstökki í flokki 18-19 ára og 20-22 ára en Krister Blær er nú kominn upp í þriðja sæti yfir besta árangur Íslendings í greininni innanhúss. Krister Blær setti nýjasta metið sitt á Áramóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalshöll í gær en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands. Krister Blær hefur bætt sig ótrúlega með stöngina en hann átti best 3,80 metra fyrir ári síðan og hefur því bætt árangur sinn um 1,32 metra á tólf mánuðum. Krister er einnig farinn að nálgast besta árangur pabba síns því strákurinn átti góðar tilraunir við 5,21 metra en felldi naumlega.Aðeins methafinn Sigurður Tryggi Sigurðsson (5,31 metrar) og Jón Arnar Magnússon (5,20 metrar) faðir Kristers, eiga betri árangur í stangarstökki innanhúss. Besta afrek mótsins átti Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA, en hann sigraði í 200 metra hlaupi á 21,81 sekúndum sem gefa 1014 stig, en árangur Kristins Þórs Kristinssonar úr Umf. Samhyggð, 1:52,96 mínútur í 800 metra hlaupinu gefur 996 stig, þannig að mjótt var á mununum. Kolbeinn Höður sigraði einnig 60 metra hlaupið á 7,04 sek. Guðni Valur Guðnason úr ÍR bætti eigið met og árangur 18-19 ára flokki þegar hann varpaði kúlunni 18,16 metra. Guðni hefur því bætt metið í aldursflokknum um 82 sentímetra í ár, en fyrra met æfingafélaga hans Sindra Lárussonar upphaflega var 17,34 metrar sett 2012. Styrmir Dan Steinunnarson Umf. Þór Þorlákshöfn bætti eigið met í hástökki í 15 ára flokki pilta þegar hann sveif yfir 1,98 metra. Fyrra met hans var 1,93 metrar sett 13. desember síðastliðinn.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. 25. nóvember 2014 18:30 Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. 5. júlí 2014 20:15 Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. 6. júlí 2014 23:00 ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. 8. ágúst 2014 20:21 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Sjá meira
Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. 25. nóvember 2014 18:30
Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. 5. júlí 2014 20:15
Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. 6. júlí 2014 23:00
ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. 8. ágúst 2014 20:21