Mögulega einhverjir borgarbúar með fullar sorpgeymslur fyrir jól Gissur Sigurðsson skrifar 22. desember 2014 11:56 "Við erum á mannbroddum og reynum að komast yfir þó það sé hált,“ segir Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg. Vísir/GVA Hálka, ófærð, óvenju mikið magn og bilanir í tækjum valda því að sorp er sumstaðar farið að hlaðast upp í borginni, meira en venjulega. Lítið má útaf bera svo ekki skapist ófremdarástand. „Sorpið er náttúrulega mikið meira fyrir jólin og yfir hátíðarnar. Það kann því að safnast upp í sorpgeymslum. Við bætum við hirðidögum á þessum tíma. Vorum að vinna síðastliðinn laugardag og reynum að losa sem allra mest fyrir jólin,“ segir Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg. Sorpgeymslur eru yfirleitt í kjöllurum fjölbýlishúsa og því um tröppur að fara með sorpílátin. Að sögn sorphreinsimanna vantar mikið upp á að húseigendur sinni þessu, og það eitt valdi töfum. Þá sé færðin þannig að tafir hafi orðið á sorphirðu auk þess sem bílar bili enda reyni mikið á þá á þessum árstíma. Guðmundur segir vissulega erfiðara að fara yfir í hálku svo ekki sé talað um hálar kjallaratröppur. „Við erum á mannbroddum og reynum að komast yfir þó það sé hált. En svo eru sorpgeymslur víða lokaðar því það er klaki fyrir hurðunum. Þær opnast út og ekki hægt að opna þær,“ segir Guðmundur. Vonandi takist að tæma allar sorpgeymslur fyrir jól. „Við reynum að losa sem allra mest og minnka magnið í sorpgeymslum borgarbúa. Hugsanlega verða einhverjir staðir sem við náum ekki að losa fyrir jól.“ Veður Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Fleiri fréttir Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Sjá meira
Hálka, ófærð, óvenju mikið magn og bilanir í tækjum valda því að sorp er sumstaðar farið að hlaðast upp í borginni, meira en venjulega. Lítið má útaf bera svo ekki skapist ófremdarástand. „Sorpið er náttúrulega mikið meira fyrir jólin og yfir hátíðarnar. Það kann því að safnast upp í sorpgeymslum. Við bætum við hirðidögum á þessum tíma. Vorum að vinna síðastliðinn laugardag og reynum að losa sem allra mest fyrir jólin,“ segir Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg. Sorpgeymslur eru yfirleitt í kjöllurum fjölbýlishúsa og því um tröppur að fara með sorpílátin. Að sögn sorphreinsimanna vantar mikið upp á að húseigendur sinni þessu, og það eitt valdi töfum. Þá sé færðin þannig að tafir hafi orðið á sorphirðu auk þess sem bílar bili enda reyni mikið á þá á þessum árstíma. Guðmundur segir vissulega erfiðara að fara yfir í hálku svo ekki sé talað um hálar kjallaratröppur. „Við erum á mannbroddum og reynum að komast yfir þó það sé hált. En svo eru sorpgeymslur víða lokaðar því það er klaki fyrir hurðunum. Þær opnast út og ekki hægt að opna þær,“ segir Guðmundur. Vonandi takist að tæma allar sorpgeymslur fyrir jól. „Við reynum að losa sem allra mest og minnka magnið í sorpgeymslum borgarbúa. Hugsanlega verða einhverjir staðir sem við náum ekki að losa fyrir jól.“
Veður Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Fleiri fréttir Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Sjá meira