Björgunarsveitir kallaðar út vegna vegfarenda í vandræðum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. desember 2014 12:43 Hálka er víða um land. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir hafa sinnt nokkrum verkefnum það sem af er sólarhringnum. Það sem af er degi hafa því verið sjö útköll björgunarsveita vegna færðar á vegum, að því er segir í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. Skagfirðingasveit á Sauðárkróki aðstoðaði í nótt fólk sem hafði fest bíl á Þverárfjalli og snemma í morgun fóru björgunarsveitarmenn frá Siglufirði til aðstoðar vegfarendum sem voru fastir í Héðinsfirði. Björgunarsveitarmenn frá Siglufirði og Ólafsfirði liðsinntu einnig bílstjórum tveggja annarra bifreiða á svipuðum slóðum síðar um morguninn. Björgunarsveitin Berserkir í Stykkishólmi aðstoðaði vegfarendur sem misstu bíl út af í Helgafellssveit og annan á Vatnaleið. Rétt fyrir hádegi fóru Súlur á Akureyri til aðstoðar vegfarenda á leið í Hlíðarfjall sem hafði misst bíl sinn út af vegna hálku. „Slysavarnafélagið Landsbjörg vill benda vegfarendum á að reiknað má með mikill hálku á vegum víða um land næsta sólarhringanna og ökumenn eru hvattir til að sýna fyllstu aðgætni við akstur og kynna sér vel aðstæður,“ segir í tilkynningunni. Veður Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Björgunarsveitir hafa sinnt nokkrum verkefnum það sem af er sólarhringnum. Það sem af er degi hafa því verið sjö útköll björgunarsveita vegna færðar á vegum, að því er segir í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. Skagfirðingasveit á Sauðárkróki aðstoðaði í nótt fólk sem hafði fest bíl á Þverárfjalli og snemma í morgun fóru björgunarsveitarmenn frá Siglufirði til aðstoðar vegfarendum sem voru fastir í Héðinsfirði. Björgunarsveitarmenn frá Siglufirði og Ólafsfirði liðsinntu einnig bílstjórum tveggja annarra bifreiða á svipuðum slóðum síðar um morguninn. Björgunarsveitin Berserkir í Stykkishólmi aðstoðaði vegfarendur sem misstu bíl út af í Helgafellssveit og annan á Vatnaleið. Rétt fyrir hádegi fóru Súlur á Akureyri til aðstoðar vegfarenda á leið í Hlíðarfjall sem hafði misst bíl sinn út af vegna hálku. „Slysavarnafélagið Landsbjörg vill benda vegfarendum á að reiknað má með mikill hálku á vegum víða um land næsta sólarhringanna og ökumenn eru hvattir til að sýna fyllstu aðgætni við akstur og kynna sér vel aðstæður,“ segir í tilkynningunni.
Veður Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira