Flugvél Icelandair skreytt með norðurljósunum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. desember 2014 10:42 Hér má sjá hina nýmáluðu vél. Mynd/Skúli Sig Flugvél Icelandair skreytt norðurljósunum hefur vakið mikla athygli. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, var lokið við að mála hana í gær. Myndir af henni ganga nú um netheima og þykir mörgum þessi vél vera mjög falleg. Vélin ber heitið Hekla Aurora. „Já, hún hefur vakið athygli. Við fórum að rekast á myndir af henni nokkrum mínútum eftir að hún kom úr skýlinu,“ segir Guðjón Arngrímsson.Check out @Icelandair's new special Aurora livery on aircraft TF-FIU. #AvGeek#Aviation#Icelandpic.twitter.com/gBvfM7RlV3 — Flight-Report ✈ (@flight_report) December 10, 2014Vélin verður inni í leiðarkerfi Icelandair eins og aðrar vélar. „Hún fór fyrst til Boston, fer síðan til Evrópu og þaðan til Seattle,“ útskýrir Guðjón. Hann segir að þetta nýstárlega útlit sé liður í auglýsingaherferð Icelandair sem kallast Stopover, sem er alþjóðleg markaðsherferð fyrirtækisins.Uppfært 12:16: Vélin er nú komin til landsins og stendur við gömlu flugstöðina. Það var ljósmyndarinn Skúli Sigurðsson sem náði þessari glæsilegu mynd af vélinni. „Útlit vélarinnar var hannað af auglýsingastofunni okkar í samstarfi okkar sérfræðinga í málun flugvéla.“ Fyrst var athygli var vakin á þessu nýstárlega útliti á vefsíðu Eiríks Jónssonar.@flight_report The Northern Lights look stunning, but they are especially stunning on TF-FIU Hekla Aurora! #MyStopover — Icelandair (@Icelandair) December 10, 2014@Icelandair#mystopover 757 looks amazing!!!!! — Bradley Bygrave (@BradleyBygrave) December 9, 2014Guess this just means another #mystopover with @Icelandair is needed to be able to cross off #northernlights from the bucket list!— jenn kauffman (@jennaudrey) December 7, 2014 Saw the Northern Lights on #mystopover in #Iceland! pic.twitter.com/255xtY9y1s— J.R. Hardman (@jr_hardman) December 7, 2014 Fréttir af flugi Mest lesið Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Sjá meira
Flugvél Icelandair skreytt norðurljósunum hefur vakið mikla athygli. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, var lokið við að mála hana í gær. Myndir af henni ganga nú um netheima og þykir mörgum þessi vél vera mjög falleg. Vélin ber heitið Hekla Aurora. „Já, hún hefur vakið athygli. Við fórum að rekast á myndir af henni nokkrum mínútum eftir að hún kom úr skýlinu,“ segir Guðjón Arngrímsson.Check out @Icelandair's new special Aurora livery on aircraft TF-FIU. #AvGeek#Aviation#Icelandpic.twitter.com/gBvfM7RlV3 — Flight-Report ✈ (@flight_report) December 10, 2014Vélin verður inni í leiðarkerfi Icelandair eins og aðrar vélar. „Hún fór fyrst til Boston, fer síðan til Evrópu og þaðan til Seattle,“ útskýrir Guðjón. Hann segir að þetta nýstárlega útlit sé liður í auglýsingaherferð Icelandair sem kallast Stopover, sem er alþjóðleg markaðsherferð fyrirtækisins.Uppfært 12:16: Vélin er nú komin til landsins og stendur við gömlu flugstöðina. Það var ljósmyndarinn Skúli Sigurðsson sem náði þessari glæsilegu mynd af vélinni. „Útlit vélarinnar var hannað af auglýsingastofunni okkar í samstarfi okkar sérfræðinga í málun flugvéla.“ Fyrst var athygli var vakin á þessu nýstárlega útliti á vefsíðu Eiríks Jónssonar.@flight_report The Northern Lights look stunning, but they are especially stunning on TF-FIU Hekla Aurora! #MyStopover — Icelandair (@Icelandair) December 10, 2014@Icelandair#mystopover 757 looks amazing!!!!! — Bradley Bygrave (@BradleyBygrave) December 9, 2014Guess this just means another #mystopover with @Icelandair is needed to be able to cross off #northernlights from the bucket list!— jenn kauffman (@jennaudrey) December 7, 2014 Saw the Northern Lights on #mystopover in #Iceland! pic.twitter.com/255xtY9y1s— J.R. Hardman (@jr_hardman) December 7, 2014
Fréttir af flugi Mest lesið Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Sjá meira