Button áfram hjá McLaren Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2014 11:56 Button ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. Vísir/Getty McLaren staðfesti í morgun að Jenson Button verði áfram í keppnisliði McLaren í Formúlu 1-kappakstrinum og verði því liðsfélagi Fernando Alonso, sem kom frá Ferrari á dögunum. Kevin Magnussen missir því sæti sitt í liðinu en verður þó áfram hjá McLaren sem tilrauna og varaökumaður. „Fernando og Jenson hafa ekið í nákvæmlega 500 mótum samanlagt og unnið 47 þeirra,“ sagði Ron Dennis, liðsstjóri McLaren. „Ekkert annað lið státar af jafn sterkri uppstillingu í dag.“ Alonso var síðast á mála hjá McLaren fyrir sjö árum síðan en fór eftir að hafa lent upp á kant við Dennis. Hann segist þó þess fullviss um að liðið sé á réttri braut í dag. „Ég veit að það gæti tekið smá tíma að ná þeim árangri sem stefnum að en það er í góðu lagi mín vegna.“ Button hefur verið hjá McLaren í sex ár og sextán ár alls í Formúlunni. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
McLaren staðfesti í morgun að Jenson Button verði áfram í keppnisliði McLaren í Formúlu 1-kappakstrinum og verði því liðsfélagi Fernando Alonso, sem kom frá Ferrari á dögunum. Kevin Magnussen missir því sæti sitt í liðinu en verður þó áfram hjá McLaren sem tilrauna og varaökumaður. „Fernando og Jenson hafa ekið í nákvæmlega 500 mótum samanlagt og unnið 47 þeirra,“ sagði Ron Dennis, liðsstjóri McLaren. „Ekkert annað lið státar af jafn sterkri uppstillingu í dag.“ Alonso var síðast á mála hjá McLaren fyrir sjö árum síðan en fór eftir að hafa lent upp á kant við Dennis. Hann segist þó þess fullviss um að liðið sé á réttri braut í dag. „Ég veit að það gæti tekið smá tíma að ná þeim árangri sem stefnum að en það er í góðu lagi mín vegna.“ Button hefur verið hjá McLaren í sex ár og sextán ár alls í Formúlunni.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti