McDonald‘s fækkar kostum á matseðli Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2014 13:58 Mike Andres, forstjóri fyrirtækisins, segir að í janúar verði kostum á matseðlum keðjunnar í Bandaríkjunum fækkað um átta. Vísir/AFP Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald‘s hyggst fækka kostum á matseðlum sínum og notast við færri innihaldsefni til að flýta þjónustu, auka sölu og bjóða viðskiptavinum upp á að stjórna samsetningu máltíðarinnar sjálfir til að geta betur keppt við Subway og fleiri skyndibitastaði. Mike Andres, forstjóri fyrirtækisins, segir að í janúar verði kostum á matseðlum keðjunnar í Bandaríkjunum fækkað um átta og svokölluðum Extra Value Meals fækkað um fimm. Í frétt Reuters kemur fram að viðskiptavinum McDonald‘s hefur fækkað mikið að undanförnu og er það rakið til krafna um einfaldari og náttúrulegri fæðuvals viðskiptavina. Anders segir að fyrirtækið sé ekki hætt að gera breytingar á matseðlinum. „Það má eiga von á frekari breytingum. Við þurfum ekki að vera með langan matseðil til að bjóða um á fjölbreytileika.“ Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald‘s hyggst fækka kostum á matseðlum sínum og notast við færri innihaldsefni til að flýta þjónustu, auka sölu og bjóða viðskiptavinum upp á að stjórna samsetningu máltíðarinnar sjálfir til að geta betur keppt við Subway og fleiri skyndibitastaði. Mike Andres, forstjóri fyrirtækisins, segir að í janúar verði kostum á matseðlum keðjunnar í Bandaríkjunum fækkað um átta og svokölluðum Extra Value Meals fækkað um fimm. Í frétt Reuters kemur fram að viðskiptavinum McDonald‘s hefur fækkað mikið að undanförnu og er það rakið til krafna um einfaldari og náttúrulegri fæðuvals viðskiptavina. Anders segir að fyrirtækið sé ekki hætt að gera breytingar á matseðlinum. „Það má eiga von á frekari breytingum. Við þurfum ekki að vera með langan matseðil til að bjóða um á fjölbreytileika.“
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira