„Comfyballs“-nærbuxurnar bannaðar í Bandaríkjunum Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2014 15:04 Comfyballs-nærbuxurnar eru búnar sérstakri hönnun sem gengur undir nafninu PackageFront. Mynd/Comfyballs Norsku nærbuxnaframleiðandinn Comfyballs hefur verið bannað að markaðssetja vöru sína í Bandaríkjunum þar sem nafnið þykir ósmekklegt og of dónalegt.Í frétt Telegraph kemur fram að fyrirtækið hafi verið stofnað í Noregi árið 2013 og vörur þess meðal annars verið seldar í Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Bretlandi. Anders Selvig, stofnandi nærbuxnafyrirtækisins, hvetur til þess að reglur Einkaleyfa- og vörumerkjastofnunar Bandaríkjanna (USPTO) verði endurskoðaðar. „Nýlega hafa bæði vörumerkin „Nice Balls“ og „I love my balls“ verið samþykkt af USPTO. Evrópumenn eru sem betur fer mildari í afstöðu sinni varðandi hvað telst ósmekklegt og Evrópusambandið heimilaði markaðssetningu Comfyballs án vandkvæða fyrr á árinu.“ Comfyballs-nærbuxurnar eru búnar sérstakri hönnun sem gengur undir nafninu PackageFront og er fullyrt að hún „auki þægindi með því að draga úr hitaflutningi og takmarka hreyfingu“. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Norsku nærbuxnaframleiðandinn Comfyballs hefur verið bannað að markaðssetja vöru sína í Bandaríkjunum þar sem nafnið þykir ósmekklegt og of dónalegt.Í frétt Telegraph kemur fram að fyrirtækið hafi verið stofnað í Noregi árið 2013 og vörur þess meðal annars verið seldar í Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Bretlandi. Anders Selvig, stofnandi nærbuxnafyrirtækisins, hvetur til þess að reglur Einkaleyfa- og vörumerkjastofnunar Bandaríkjanna (USPTO) verði endurskoðaðar. „Nýlega hafa bæði vörumerkin „Nice Balls“ og „I love my balls“ verið samþykkt af USPTO. Evrópumenn eru sem betur fer mildari í afstöðu sinni varðandi hvað telst ósmekklegt og Evrópusambandið heimilaði markaðssetningu Comfyballs án vandkvæða fyrr á árinu.“ Comfyballs-nærbuxurnar eru búnar sérstakri hönnun sem gengur undir nafninu PackageFront og er fullyrt að hún „auki þægindi með því að draga úr hitaflutningi og takmarka hreyfingu“.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent