Eiginkonan missti sig af spenningi á Twitter 12. desember 2014 22:45 Latos-fjölskyldan. mynd/twitter Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. Það fékk Dallas Latos, eiginkona hafnaboltamannsins Mat Latos, að reyna á dögunum. Á nýjum tímum koma fréttir oft fyrst út á Twitter. Þar eru íþróttafréttamenn og fleiri að greina frá gangi mála áður en hlutir verða staðfestir. Til stóð að senda Latos frá Cincinnati og komu ýmis lið til greina sem næsti áfangastaður leikmannsins. Flutningar voru því framundan hjá fjölskyldunni. Dallas límdi sig við tölvuskjáinn er orðrómarnir fóru á flug og var óhrædd við að deila tilfinningum sínum á Twitter á milli þess sem hún spurði íþróttafréttamenn út í sögurnar. Sjá má hana fara í gegnum allan tilfinningaskalann hér að neðan.WHAT! “@jonmorosi: Sources: #Marlins, #Reds making progress on Mat Latos trade.”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Oh god Mat's phone just rang. Heart attack.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Listen, the last time Mat was traded we found out on SportsCenter. You guys might know before I do.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 JON, ARE YOU SURE?!?! “@JonHeymanCBS: mat latos will be going to the marlins in trade. #reds”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Literally just refreshing my Twitter feed to see if Mat is really REALLY traded. Hahahahahaha— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 You guys… I am not mad about going to Miami. I am not complaining. These things are just surreal. Especially when it all unfolds on Twitter.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Huge thank you to the @Reds organization and fans for being amazing. This was a great chapter in our baseball life. On to the next!— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Erlendar Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka Sjá meira
Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. Það fékk Dallas Latos, eiginkona hafnaboltamannsins Mat Latos, að reyna á dögunum. Á nýjum tímum koma fréttir oft fyrst út á Twitter. Þar eru íþróttafréttamenn og fleiri að greina frá gangi mála áður en hlutir verða staðfestir. Til stóð að senda Latos frá Cincinnati og komu ýmis lið til greina sem næsti áfangastaður leikmannsins. Flutningar voru því framundan hjá fjölskyldunni. Dallas límdi sig við tölvuskjáinn er orðrómarnir fóru á flug og var óhrædd við að deila tilfinningum sínum á Twitter á milli þess sem hún spurði íþróttafréttamenn út í sögurnar. Sjá má hana fara í gegnum allan tilfinningaskalann hér að neðan.WHAT! “@jonmorosi: Sources: #Marlins, #Reds making progress on Mat Latos trade.”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Oh god Mat's phone just rang. Heart attack.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Listen, the last time Mat was traded we found out on SportsCenter. You guys might know before I do.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 JON, ARE YOU SURE?!?! “@JonHeymanCBS: mat latos will be going to the marlins in trade. #reds”— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Literally just refreshing my Twitter feed to see if Mat is really REALLY traded. Hahahahahaha— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 You guys… I am not mad about going to Miami. I am not complaining. These things are just surreal. Especially when it all unfolds on Twitter.— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014 Huge thank you to the @Reds organization and fans for being amazing. This was a great chapter in our baseball life. On to the next!— Dallas Latos (@DallasLatos) December 11, 2014
Erlendar Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka Sjá meira