Hellisheiði og Þrengsli opnuð á ný Bjarki Ármannsson skrifar 16. desember 2014 19:27 Slæm færð hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í allan dag. Mynd/Andri Jónsson Búið er að opna Hellisheiðina og Þrengslin á ný, en þar er þó enn hálka. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að hálkublettir séu á Reykjanesbraut, á Grindavíkurveg og undir Hafnarfjall. „Hálka eða snjóþekja er á Snæfellsnesi en ófært er á Fróðárheiði. Hálka er á Bröttubrekku en snjóþekja og skafrenningur á Holtavörðuheiði. Annars er hálka eða snjóþekja. Á Vestfjörðum, stórhríð er á Klefaheiði, Mikladal og Hálfdáni - og vegur ófær. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Klettsháls og þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði. Annars staðar er snjóþekja eða hálka. Það er snjóþekja og hálka á flestum vegum á Norðurlandi en flughálka er í Langadal og frá Sauðárkrók að Hófsósi og þar er einnig óveður. Þæfingsfærð er í Húnavatnssýslum og á Skagastrandarvegi. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli og á Vatnsskarði og ófært á Öxnadalsheiði. Ófært og óveður er á Fljótsheiði. Snjóþekja og stórhríð er á Víkurskarði. Vegurinn um Dalsmynni er lokaður. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum einnig á Vopnafjarðarheiði. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Fagradal og þungfært á Oddskarði. Ófært er á Fjarðarheiði annars er snjóþekja eða hálka og snjókoma á velflestum vegum á Austur- og Suðausturlandi. Frá Kirkjubæjarklaustri að Vík er þæfingsfærð,“ segir í tilkynningunni. Veður Tengdar fréttir Björgunarsveit aðstoðar ökumenn undir Hafnarfjalli Nokkrar björgunarsveitir á Suðvesturhorninu eru nú að störfum. Á Suðurnesjum sinna þær ófærðaraðstoð en nokkrir ökumenn hafa lent í vandræðum þar, m.a. við afleggjarann að Bláa Lóninu. 16. desember 2014 11:40 Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15 Búið er að opna Reykjanesbraut en veður enn mjög slæmt á landinu Stórhríð enn víða um land en aðalleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu eru að opnast. 16. desember 2014 16:42 Millilandaflug enn í gangi Enginn kemst hinsvegar á flugvöllinn. 16. desember 2014 13:23 Hugrakkur hundur og kuldalegir landsmenn á hlaupum í storminum Stormurinn á suðvesturhorninu hefur ekki farið framhjá neinum. Íbúar í Grafarvogi eru meðal þeirra sem hafa hlaupið undan storminum. 16. desember 2014 15:50 Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10 Myndband af ferðalagi á vörubíl í óveðrinu í morgun „Manni finnst ekkert sniðugt að vera á 35 tonna tæki þegar hviðan grípur mann og hálka er á vegum." 16. desember 2014 16:14 Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. 16. desember 2014 14:54 Sorphirða í Reykjavík tefst vegna ófærðar Losun sorpíláta við heimili í Reykjavík var hætt kl. 13.30 í dag sökum slæmra veðurskilyrða. 16. desember 2014 16:10 Flugmaður easyJet snéri við yfir Keflavíkurflugvelli vegna óveðursins Ákvörðun hvers og eins flugmanns hvort lent er eða ekki. Íslenskar flugvélar hafa verið að lenda á flugvellinum í dag. Einni annari vél hefur verið snúið við. 16. desember 2014 16:04 Töluverð úrkoma á höfuðborgarsvæðinu Stormur mun skella á Suður- og Vesturlandi fyrir hádegi og með honum fylgir mikil snjókoma. 16. desember 2014 07:44 Stofnbraut opnuð í Kópavogi Fífuhvammsvegur hefur verið opnaður á ný og því er stofnbraut upp í Vatnsendahverfi (Fífuhvammsvegur/Arnarnesvegur/Vatnsendavegur) opin. 16. desember 2014 16:02 Festi bílinn og týndi farsímanum við björgunaraðgerðir Fjölmargir hafa lent í vandræðum í óveðrinu í dag. Knattspyrnumaðurinn og Framarinn Daði Guðmundsson er þar ekki undanskilinn. 16. desember 2014 15:45 Þeir sem mæta of seint í próf fá lengdan próftíma Allnokkrar fyrirspurnir hafa borist inn á skrifstofur Háskóla Íslands um það hvort prófum, sem hefjast eiga í dag kl.13.30, verið frestað vegna veðurs. 16. desember 2014 12:44 Rauð ölduspá fyrir suðvesturhornið Stormviðvörun er í gildi hjá Veðurstofunni næsta sólarhring gagnvart fiskimiðum út af sunnan- og vestanverðu landinu. 16. desember 2014 16:00 Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10 Yfirgefnir bílar tefja vinnu við snjóhreinsun Bílar sem sitja fastir eða fara hægt í þæfingnum hægja á hreinsunarstörfum í borginni. 16. desember 2014 17:36 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Búið er að opna Hellisheiðina og Þrengslin á ný, en þar er þó enn hálka. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að hálkublettir séu á Reykjanesbraut, á Grindavíkurveg og undir Hafnarfjall. „Hálka eða snjóþekja er á Snæfellsnesi en ófært er á Fróðárheiði. Hálka er á Bröttubrekku en snjóþekja og skafrenningur á Holtavörðuheiði. Annars er hálka eða snjóþekja. Á Vestfjörðum, stórhríð er á Klefaheiði, Mikladal og Hálfdáni - og vegur ófær. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Klettsháls og þæfingsfærð á Steingrímsfjarðarheiði. Annars staðar er snjóþekja eða hálka. Það er snjóþekja og hálka á flestum vegum á Norðurlandi en flughálka er í Langadal og frá Sauðárkrók að Hófsósi og þar er einnig óveður. Þæfingsfærð er í Húnavatnssýslum og á Skagastrandarvegi. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli og á Vatnsskarði og ófært á Öxnadalsheiði. Ófært og óveður er á Fljótsheiði. Snjóþekja og stórhríð er á Víkurskarði. Vegurinn um Dalsmynni er lokaður. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum einnig á Vopnafjarðarheiði. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Fagradal og þungfært á Oddskarði. Ófært er á Fjarðarheiði annars er snjóþekja eða hálka og snjókoma á velflestum vegum á Austur- og Suðausturlandi. Frá Kirkjubæjarklaustri að Vík er þæfingsfærð,“ segir í tilkynningunni.
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveit aðstoðar ökumenn undir Hafnarfjalli Nokkrar björgunarsveitir á Suðvesturhorninu eru nú að störfum. Á Suðurnesjum sinna þær ófærðaraðstoð en nokkrir ökumenn hafa lent í vandræðum þar, m.a. við afleggjarann að Bláa Lóninu. 16. desember 2014 11:40 Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15 Búið er að opna Reykjanesbraut en veður enn mjög slæmt á landinu Stórhríð enn víða um land en aðalleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu eru að opnast. 16. desember 2014 16:42 Millilandaflug enn í gangi Enginn kemst hinsvegar á flugvöllinn. 16. desember 2014 13:23 Hugrakkur hundur og kuldalegir landsmenn á hlaupum í storminum Stormurinn á suðvesturhorninu hefur ekki farið framhjá neinum. Íbúar í Grafarvogi eru meðal þeirra sem hafa hlaupið undan storminum. 16. desember 2014 15:50 Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10 Myndband af ferðalagi á vörubíl í óveðrinu í morgun „Manni finnst ekkert sniðugt að vera á 35 tonna tæki þegar hviðan grípur mann og hálka er á vegum." 16. desember 2014 16:14 Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. 16. desember 2014 14:54 Sorphirða í Reykjavík tefst vegna ófærðar Losun sorpíláta við heimili í Reykjavík var hætt kl. 13.30 í dag sökum slæmra veðurskilyrða. 16. desember 2014 16:10 Flugmaður easyJet snéri við yfir Keflavíkurflugvelli vegna óveðursins Ákvörðun hvers og eins flugmanns hvort lent er eða ekki. Íslenskar flugvélar hafa verið að lenda á flugvellinum í dag. Einni annari vél hefur verið snúið við. 16. desember 2014 16:04 Töluverð úrkoma á höfuðborgarsvæðinu Stormur mun skella á Suður- og Vesturlandi fyrir hádegi og með honum fylgir mikil snjókoma. 16. desember 2014 07:44 Stofnbraut opnuð í Kópavogi Fífuhvammsvegur hefur verið opnaður á ný og því er stofnbraut upp í Vatnsendahverfi (Fífuhvammsvegur/Arnarnesvegur/Vatnsendavegur) opin. 16. desember 2014 16:02 Festi bílinn og týndi farsímanum við björgunaraðgerðir Fjölmargir hafa lent í vandræðum í óveðrinu í dag. Knattspyrnumaðurinn og Framarinn Daði Guðmundsson er þar ekki undanskilinn. 16. desember 2014 15:45 Þeir sem mæta of seint í próf fá lengdan próftíma Allnokkrar fyrirspurnir hafa borist inn á skrifstofur Háskóla Íslands um það hvort prófum, sem hefjast eiga í dag kl.13.30, verið frestað vegna veðurs. 16. desember 2014 12:44 Rauð ölduspá fyrir suðvesturhornið Stormviðvörun er í gildi hjá Veðurstofunni næsta sólarhring gagnvart fiskimiðum út af sunnan- og vestanverðu landinu. 16. desember 2014 16:00 Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10 Yfirgefnir bílar tefja vinnu við snjóhreinsun Bílar sem sitja fastir eða fara hægt í þæfingnum hægja á hreinsunarstörfum í borginni. 16. desember 2014 17:36 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Björgunarsveit aðstoðar ökumenn undir Hafnarfjalli Nokkrar björgunarsveitir á Suðvesturhorninu eru nú að störfum. Á Suðurnesjum sinna þær ófærðaraðstoð en nokkrir ökumenn hafa lent í vandræðum þar, m.a. við afleggjarann að Bláa Lóninu. 16. desember 2014 11:40
Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15
Búið er að opna Reykjanesbraut en veður enn mjög slæmt á landinu Stórhríð enn víða um land en aðalleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu eru að opnast. 16. desember 2014 16:42
Hugrakkur hundur og kuldalegir landsmenn á hlaupum í storminum Stormurinn á suðvesturhorninu hefur ekki farið framhjá neinum. Íbúar í Grafarvogi eru meðal þeirra sem hafa hlaupið undan storminum. 16. desember 2014 15:50
Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10
Myndband af ferðalagi á vörubíl í óveðrinu í morgun „Manni finnst ekkert sniðugt að vera á 35 tonna tæki þegar hviðan grípur mann og hálka er á vegum." 16. desember 2014 16:14
Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. 16. desember 2014 14:54
Sorphirða í Reykjavík tefst vegna ófærðar Losun sorpíláta við heimili í Reykjavík var hætt kl. 13.30 í dag sökum slæmra veðurskilyrða. 16. desember 2014 16:10
Flugmaður easyJet snéri við yfir Keflavíkurflugvelli vegna óveðursins Ákvörðun hvers og eins flugmanns hvort lent er eða ekki. Íslenskar flugvélar hafa verið að lenda á flugvellinum í dag. Einni annari vél hefur verið snúið við. 16. desember 2014 16:04
Töluverð úrkoma á höfuðborgarsvæðinu Stormur mun skella á Suður- og Vesturlandi fyrir hádegi og með honum fylgir mikil snjókoma. 16. desember 2014 07:44
Stofnbraut opnuð í Kópavogi Fífuhvammsvegur hefur verið opnaður á ný og því er stofnbraut upp í Vatnsendahverfi (Fífuhvammsvegur/Arnarnesvegur/Vatnsendavegur) opin. 16. desember 2014 16:02
Festi bílinn og týndi farsímanum við björgunaraðgerðir Fjölmargir hafa lent í vandræðum í óveðrinu í dag. Knattspyrnumaðurinn og Framarinn Daði Guðmundsson er þar ekki undanskilinn. 16. desember 2014 15:45
Þeir sem mæta of seint í próf fá lengdan próftíma Allnokkrar fyrirspurnir hafa borist inn á skrifstofur Háskóla Íslands um það hvort prófum, sem hefjast eiga í dag kl.13.30, verið frestað vegna veðurs. 16. desember 2014 12:44
Rauð ölduspá fyrir suðvesturhornið Stormviðvörun er í gildi hjá Veðurstofunni næsta sólarhring gagnvart fiskimiðum út af sunnan- og vestanverðu landinu. 16. desember 2014 16:00
Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10
Yfirgefnir bílar tefja vinnu við snjóhreinsun Bílar sem sitja fastir eða fara hægt í þæfingnum hægja á hreinsunarstörfum í borginni. 16. desember 2014 17:36