Jules Bianchi ók of hratt Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. desember 2014 22:29 Jules Bianchi fór of hratt miðað við aðstæður undir gulum flöggum þegar slysið varð, að mati rannsóknarnefndar. Vísir/Getty Formúlu 1 ökumaðurinn Jules Bianchi varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum þegar hann lenti á vinnuvél í rigningu í japanska kappakstrinum. Hann er enn meðvitundarlaus en er ekki haldið sofandi lengur. Hann hefur verið fluttur heim til Frakklands en hann var á sjúkrahúsi í Japan fyrstu vikurnar eftir óhappið. Rannsóknarnefnd var sett á laggirnar fljótlega eftir óhappið. Nefndin hefur nú skilað skýrslu sinni. Í skýrslunni kemur meðal annars að „Bianchi hægði ekki nægilega á sér til að forðast það að missa stjórn á bíl sínum á sama stað á brautinni og Sutil fór út af“. Einnig kemur fram að á þeim tíma sem það tók bílinn að renna út af brautinni notaði Bianchi bæði bremsu og inngjafarpedalana. Bíllinn lenti á 6500 kg. vinnuvélinni á 126 km/klst. „Hugsanlega var Bianchi að einbeita sér að því að ná stjórn á bíl sínum eftir að framdekkin læstust, til að forðast vinnuvélina,“ segir líka í skýrslunni. Marussia liðið, sem Bianchi ók fyrir neitaði strax að hafa sagt ökumanninum að hraða ferðinni til að forðast fram úr akstur keppinautar. Marussia liðið hefur nú verið lýst gjaldþrota og stendur til að bjóða bú félagsins upp. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Dimmur dagur á Suzuka Fögnuður Mercedes liðsins var frekar lágstemmdur eftir að hafa landað fyrsta og öðru sæti í keppninni í Japan. Ástæðan var slys Jules Bianchi, ökumanns Marussia liðsins sem var fluttur á sjúkrahús með alvarlega höfuðáverka. 7. október 2014 08:00 Ólíklegt að Jules Bianchi nái meðvitund Jules Bianchi lenti í alvarlegu slysi á sunnudag í japanska kappakstrinum. Hann hefur nú verið greindur með alvarlega áverka á heila. 9. október 2014 16:00 Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40 Jules Bianchi ekki lengur haldið sofandi Jules Bianchi er ekki lengur haldið sofandi, hann hefur verið fluttur heim til Frakklands. Hann er þó enn meðvitundarlaus og ástand hans er enn alvarlegt. 19. nóvember 2014 23:00 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Jules Bianchi varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum þegar hann lenti á vinnuvél í rigningu í japanska kappakstrinum. Hann er enn meðvitundarlaus en er ekki haldið sofandi lengur. Hann hefur verið fluttur heim til Frakklands en hann var á sjúkrahúsi í Japan fyrstu vikurnar eftir óhappið. Rannsóknarnefnd var sett á laggirnar fljótlega eftir óhappið. Nefndin hefur nú skilað skýrslu sinni. Í skýrslunni kemur meðal annars að „Bianchi hægði ekki nægilega á sér til að forðast það að missa stjórn á bíl sínum á sama stað á brautinni og Sutil fór út af“. Einnig kemur fram að á þeim tíma sem það tók bílinn að renna út af brautinni notaði Bianchi bæði bremsu og inngjafarpedalana. Bíllinn lenti á 6500 kg. vinnuvélinni á 126 km/klst. „Hugsanlega var Bianchi að einbeita sér að því að ná stjórn á bíl sínum eftir að framdekkin læstust, til að forðast vinnuvélina,“ segir líka í skýrslunni. Marussia liðið, sem Bianchi ók fyrir neitaði strax að hafa sagt ökumanninum að hraða ferðinni til að forðast fram úr akstur keppinautar. Marussia liðið hefur nú verið lýst gjaldþrota og stendur til að bjóða bú félagsins upp.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Dimmur dagur á Suzuka Fögnuður Mercedes liðsins var frekar lágstemmdur eftir að hafa landað fyrsta og öðru sæti í keppninni í Japan. Ástæðan var slys Jules Bianchi, ökumanns Marussia liðsins sem var fluttur á sjúkrahús með alvarlega höfuðáverka. 7. október 2014 08:00 Ólíklegt að Jules Bianchi nái meðvitund Jules Bianchi lenti í alvarlegu slysi á sunnudag í japanska kappakstrinum. Hann hefur nú verið greindur með alvarlega áverka á heila. 9. október 2014 16:00 Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40 Jules Bianchi ekki lengur haldið sofandi Jules Bianchi er ekki lengur haldið sofandi, hann hefur verið fluttur heim til Frakklands. Hann er þó enn meðvitundarlaus og ástand hans er enn alvarlegt. 19. nóvember 2014 23:00 Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bílskúrinn: Dimmur dagur á Suzuka Fögnuður Mercedes liðsins var frekar lágstemmdur eftir að hafa landað fyrsta og öðru sæti í keppninni í Japan. Ástæðan var slys Jules Bianchi, ökumanns Marussia liðsins sem var fluttur á sjúkrahús með alvarlega höfuðáverka. 7. október 2014 08:00
Ólíklegt að Jules Bianchi nái meðvitund Jules Bianchi lenti í alvarlegu slysi á sunnudag í japanska kappakstrinum. Hann hefur nú verið greindur með alvarlega áverka á heila. 9. október 2014 16:00
Jules Bianchi er kominn í öndunarvél og líðan hans stöðug Franski ökumaðurinn Jules Bianchi missti stjórn á Marussia bíl sínum undir lok japanaksa kappakstursins í morgun. Hann lenti á vinnutæki sem var að fjarlægja annan bíl sem farið hafði út af á sama stað. 5. október 2014 11:40
Jules Bianchi ekki lengur haldið sofandi Jules Bianchi er ekki lengur haldið sofandi, hann hefur verið fluttur heim til Frakklands. Hann er þó enn meðvitundarlaus og ástand hans er enn alvarlegt. 19. nóvember 2014 23:00
Lewis Hamilton vinnur í Japan Lewis Hamilton vann Japanskappaksturinn á Suzuka brautinni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. 5. október 2014 08:04