Trans Am Burt Reynolds úr Smokey and the Bandit til sölu Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2014 11:36 Trans Am Burt Reynolds. Einn af þekktustu bílum kvikmyndasögunnar, Pontiac Tran Am sem Burt Reynold ók í myndinni Smokey and the Bandit, er til sölu og uppboð á bílnum fer nú fram á netinu. Nú þegar er komið boð uppá 130.000 dollara í bílinn, eða 16,2 milljónir króna. Bíllinn er af árgerð 1977 og eftir tökur myndarinnar átti Burt Reynolds bílinn í dágóðan tíma og gögn um það fylgja hjá uppboðshaldara. Pontiac Trans Am bíllinn er með 6,55 lítra V8 vél, fjóra blöndunga og er sjálfskiptur. Það er uppboðshúsið Julien Auction´s sem annast uppboðið á bílnum og mun því ljúka 12. desember. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent
Einn af þekktustu bílum kvikmyndasögunnar, Pontiac Tran Am sem Burt Reynold ók í myndinni Smokey and the Bandit, er til sölu og uppboð á bílnum fer nú fram á netinu. Nú þegar er komið boð uppá 130.000 dollara í bílinn, eða 16,2 milljónir króna. Bíllinn er af árgerð 1977 og eftir tökur myndarinnar átti Burt Reynolds bílinn í dágóðan tíma og gögn um það fylgja hjá uppboðshaldara. Pontiac Trans Am bíllinn er með 6,55 lítra V8 vél, fjóra blöndunga og er sjálfskiptur. Það er uppboðshúsið Julien Auction´s sem annast uppboðið á bílnum og mun því ljúka 12. desember.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent