Athugasemd vegna áburðar um ofsóknir Kristján Gunnarsson skrifar 6. desember 2014 18:10 Undirritaður sem starfaði sem mjólkureftirlitsmaður á Norður og Austurlandi í 32 ár vill að eftirfarandi komi fram vegna ásakana tveggja ágætra samborgara þeirra Sigurðar og Andra um ofsóknir bænda í Auðbrekku, Hörgárdal. Það er nefnilega ekki sagt frá rógburði þeirra félaga um hjónin í Auðbrekku. Það barst bréf frá þeim félögum Sigurði og Andra til mjólkurbússtjóra MS á Akureyri fyrir u.þ.b 2 árum sem þar sem þeir félagar saka Auðbrekkubændur um sóðaskap, illa umgengni og annað svo slæmt höfðu þeir heyrt að ábyrgðarhluti væri að kaupa áfram af þeim mjólk. Þetta vægast sagt kom mér sem eftirlitsmanni verulega á óvart að heyra, enda höfðu þeir Sigurður og Andri ekki séð óhroðann með eigin augum heldur frétt þetta og hitt og heyrt að sóðaskapur ábúenda væri altalaður í sveitinni, en sem sé þetta voru að þeirra sögn sögur sagðar eftir öðrum. Til að bregðast við kvörtuninni jafnvel þó hún væri "heyrð frá öðrum" var undirritaður sendur í Auðbrekku til skyndiskoðunar og eftirlits svo sannreyna mætti mjög alvarlegan áburð þeirra Sigurðar og Andra. Það er skemmst frá að segja að áburður þessi reyndist með öllu tilhæfulaus og engar sögur gengu í sveitinni um sóðaskap mjólkurbænda í Auðbrekku. Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. Það er sorglegt að sjá hve sumir eru reiðubúnir að fella dóma eftir sögusögnum og þó þeir þekki aðeins aðra hlið málsins og nefni hér sem dæmi háð og spott Bubba Morteins í garð Auðbrekkuhjóna, það er honum og hans fylgisveinum kjaftasagna til lítillækkunar. Kristján Gunnarsson f.v. mjólkureftirlitsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nágrannadeilur Hörgársveit Tengdar fréttir Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5. desember 2014 12:31 Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45 Mest lesið Að vilja ekki borga fyrir félagslega þjónustu Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Ný rannsókn með stórfrétt? Björn Ólafsson Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson Skoðun Stóru málin: Börn í leikskólum, ekki á biðlistum Aðalsteinn Leifsson Skoðun Ísland einn jaðar á einum stað? Hjálmar Bogi Hafliðason Skoðun Ó borg, mín borg Eva Þorsteinsdóttir Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Apar í fæðingarorlofi Haukur Þorgeirsson Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Traust fjarskipti eru þjóðaröryggismál Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að vilja ekki borga fyrir félagslega þjónustu Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Stóru málin: Börn í leikskólum, ekki á biðlistum Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Ísland einn jaðar á einum stað? Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Ný rannsókn með stórfrétt? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Eru kórallar á leið í sögubækurnar? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Formannsslagur FF – breytingar, samfella og spurningin um forgangsröðun Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Frjálshyggja með fyrirvara Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Apar í fæðingarorlofi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hvaða eðli? Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Við þurfum Dóru Björt í borgarstjórn Íris Stefanía Skúladóttir skrifar Skoðun Samfylking til framtíðar Bjarnveig Birta Bjarnadóttir,Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Steinunni í borgarstjórn Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Drengirnir á matseðlinum Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ó borg, mín borg Eva Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Villtur lax má ekki vera fórnarkostnaður Dagur Fannar Ólafsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Raunsæi eða tálsýn? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjárfesting í vatni er fjárfesting í framtíðinni Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Sjá meira
Undirritaður sem starfaði sem mjólkureftirlitsmaður á Norður og Austurlandi í 32 ár vill að eftirfarandi komi fram vegna ásakana tveggja ágætra samborgara þeirra Sigurðar og Andra um ofsóknir bænda í Auðbrekku, Hörgárdal. Það er nefnilega ekki sagt frá rógburði þeirra félaga um hjónin í Auðbrekku. Það barst bréf frá þeim félögum Sigurði og Andra til mjólkurbússtjóra MS á Akureyri fyrir u.þ.b 2 árum sem þar sem þeir félagar saka Auðbrekkubændur um sóðaskap, illa umgengni og annað svo slæmt höfðu þeir heyrt að ábyrgðarhluti væri að kaupa áfram af þeim mjólk. Þetta vægast sagt kom mér sem eftirlitsmanni verulega á óvart að heyra, enda höfðu þeir Sigurður og Andri ekki séð óhroðann með eigin augum heldur frétt þetta og hitt og heyrt að sóðaskapur ábúenda væri altalaður í sveitinni, en sem sé þetta voru að þeirra sögn sögur sagðar eftir öðrum. Til að bregðast við kvörtuninni jafnvel þó hún væri "heyrð frá öðrum" var undirritaður sendur í Auðbrekku til skyndiskoðunar og eftirlits svo sannreyna mætti mjög alvarlegan áburð þeirra Sigurðar og Andra. Það er skemmst frá að segja að áburður þessi reyndist með öllu tilhæfulaus og engar sögur gengu í sveitinni um sóðaskap mjólkurbænda í Auðbrekku. Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. Það er sorglegt að sjá hve sumir eru reiðubúnir að fella dóma eftir sögusögnum og þó þeir þekki aðeins aðra hlið málsins og nefni hér sem dæmi háð og spott Bubba Morteins í garð Auðbrekkuhjóna, það er honum og hans fylgisveinum kjaftasagna til lítillækkunar. Kristján Gunnarsson f.v. mjólkureftirlitsmaður.
Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5. desember 2014 12:31
Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45
Skoðun Formannsslagur FF – breytingar, samfella og spurningin um forgangsröðun Bogi Ragnarsson skrifar
Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar