Freistingarnar á keppnisbrautinni voru leikföng og matur og áttu hundarnir að sýna aga sinn og góða þjálfun með að taka skipanir eigandans fram yfir freistingarnar og hvatirnar.
Glæsilegi golden retriever hundurinn var tilbúinn að fylgja eigandanum, þegar hann var búinn að smakka á góðgætinu og leika sér örlítið.
Þetta skemmtilega myndaband frá þessari áhugaverðu keppni má sjá hér að neðan.