Snókergoðsögnin Stephen Hendry er ekki ánægð með marga af bestu snókerspilurum heims í dag.
Hann segir að of margir snókerspilarar líti á mótin eins og steggjapartí þar sem þeir geti hagað sér eins og þeir vilji.
„Ég er vel tengdur og heyri af því sem er í gangi. Menn eru ekki að hugsa um sig og haga sér eins og þeir séu í steggjapartí þegar þeir eru að keppa," sagði Hendry en hann lagði kjuðann á hilluna fyrir tveim árum síðan.
„Hver einasti spilari þarf að líta í eigin barm og hugsa um sjálfan sig."
Snókermót eru ekki steggjapartí

Mest lesið





„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn



Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn
