Íþróttastjörnur í Bandaríkjunum mótmæla harðræði lögreglunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2014 23:30 Johnson Bademosi, til hægri, ræðir hér við leikstjórnandann Andrew Luck fyrir viðureign Indianapolis og Cleveland í NFL-deildinni um helgina. Vísir/AP Fjölmargir Bandaríkjamenn hafa mótmælt á götum úti eftir að lögregluþjónn í New York kyrkti mann til bana á dögunum. „Ég get ekki andað [e. I can't breathe],“ voru hinstu orð Eric Garner, þeldökks manns sem lést eftir að hafa verið tekinn kverkataki af lögreglumanni á götum New York-borgar. Garner var sex barna faðir. Á miðvikudag komst dómnefnd að þeirri niðurstöðu að umræddur lögreglumaður yrði ekki ákærður fyrir manndráp. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og var mótmælt í flestum stórborgum Bandaríkjanna. Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, klæddist treyju með áletruninni „I cant breathe“ í upphitun og fjölmargir leikmenn í NFL-deildinni gerðu slíkt hið sama um helgina. „Mér fannst hún [treyjan] stórkostleg. Ég er að leita mér að einni fyrir sjálfan mig,“ sagði LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, um treyju Rose. NBA NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Fjölmargir Bandaríkjamenn hafa mótmælt á götum úti eftir að lögregluþjónn í New York kyrkti mann til bana á dögunum. „Ég get ekki andað [e. I can't breathe],“ voru hinstu orð Eric Garner, þeldökks manns sem lést eftir að hafa verið tekinn kverkataki af lögreglumanni á götum New York-borgar. Garner var sex barna faðir. Á miðvikudag komst dómnefnd að þeirri niðurstöðu að umræddur lögreglumaður yrði ekki ákærður fyrir manndráp. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og var mótmælt í flestum stórborgum Bandaríkjanna. Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, klæddist treyju með áletruninni „I cant breathe“ í upphitun og fjölmargir leikmenn í NFL-deildinni gerðu slíkt hið sama um helgina. „Mér fannst hún [treyjan] stórkostleg. Ég er að leita mér að einni fyrir sjálfan mig,“ sagði LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, um treyju Rose.
NBA NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira