Tugir heimsóknagesta gómaðir við smygl Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 8. desember 2014 19:45 Ágúst Csillag, 23ja ára fangi sem heimildaþátturinn Brestir hefur fylgt eftir í 3 mánuði, er afar ósáttur við framkomu fangavarða við móður hans í heimsóknum hennar á Litla-Hraun. Móðir hans á erfitt með gang vegna fæðingargalla í mjöðmum og hann er m.a. ósáttur við að hún hafi verið látin fara úr skóm við líkamsleit, þar sem hún sé ekki fær um það hjálparlaust. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu. Samkvæmt upplýsingum sem Brestir öfluðu hjá Lögreglunni á Selfossi, hafa heimsóknargestir á Litla-Hrauni orðið uppvísir að smygli inn í fangelsið í 37 tilvikum síðan 2010. Langoftast reyna heimsóknargestir að smygla þangað lyfjum eða sterum, tíu sinnum reyndu gestir að smygla fíkniefnum inn í fangelsið en aðeins einn hefur verið gómaður með áfengi á síðustu fimm árum. Þá var 7 sinnum reynt að smygla hlutum á borð við símakortum, netpungum og einni leikjatölvu. Flestar tilraunir til smygls sem náðist að stöðva voru með heimsóknargestum en í tveimur tilvikum hafði pakka verið kastað yfir girðinguna í kringum fangelsið. Afraksturinn af heimildaefni Bresta á Litla-Hrauni birtist í lokaþætti seríunnar í kvöld. Ágúst fékk í fyrra 10 ára dóm í Kaupmannahöfn fyrir smygl á amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Í þættinum verður rætt við móður Ágústar, systur hans, fangaverði, afbrotafræðing, meðferðarfulltrúa og forstöðumann Litla-Hrauns til að leita svara við þeirri spurningu hvort fangelsisvist sé betrun eða refsing.Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á Stöð 2 kl. 20:35 í kvöld. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri. Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 „Sagði að ég væri morðingi af því að ég var að selja eiturlyf“ Deginum eytt með fanga á Litla-Hrauni. 27. október 2014 21:42 Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8. desember 2014 13:45 Tólf löggur með byssu á veitingastað „Þegar ég sný mér við þá sé ég bara mann með byssu,“ segir Ágúst Georg Csillag, 22ja ára Hafnfirðingur. 25. október 2014 00:01 Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5. desember 2014 14:42 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Ágúst Csillag, 23ja ára fangi sem heimildaþátturinn Brestir hefur fylgt eftir í 3 mánuði, er afar ósáttur við framkomu fangavarða við móður hans í heimsóknum hennar á Litla-Hraun. Móðir hans á erfitt með gang vegna fæðingargalla í mjöðmum og hann er m.a. ósáttur við að hún hafi verið látin fara úr skóm við líkamsleit, þar sem hún sé ekki fær um það hjálparlaust. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir reynt að hafa heimsóknartíma hlýlega, en líkamsleit geti verið nauðsynlegt til að tryggja öryggi í fangelsinu. Samkvæmt upplýsingum sem Brestir öfluðu hjá Lögreglunni á Selfossi, hafa heimsóknargestir á Litla-Hrauni orðið uppvísir að smygli inn í fangelsið í 37 tilvikum síðan 2010. Langoftast reyna heimsóknargestir að smygla þangað lyfjum eða sterum, tíu sinnum reyndu gestir að smygla fíkniefnum inn í fangelsið en aðeins einn hefur verið gómaður með áfengi á síðustu fimm árum. Þá var 7 sinnum reynt að smygla hlutum á borð við símakortum, netpungum og einni leikjatölvu. Flestar tilraunir til smygls sem náðist að stöðva voru með heimsóknargestum en í tveimur tilvikum hafði pakka verið kastað yfir girðinguna í kringum fangelsið. Afraksturinn af heimildaefni Bresta á Litla-Hrauni birtist í lokaþætti seríunnar í kvöld. Ágúst fékk í fyrra 10 ára dóm í Kaupmannahöfn fyrir smygl á amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. Í þættinum verður rætt við móður Ágústar, systur hans, fangaverði, afbrotafræðing, meðferðarfulltrúa og forstöðumann Litla-Hrauns til að leita svara við þeirri spurningu hvort fangelsisvist sé betrun eða refsing.Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á Stöð 2 kl. 20:35 í kvöld. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri.
Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 „Sagði að ég væri morðingi af því að ég var að selja eiturlyf“ Deginum eytt með fanga á Litla-Hrauni. 27. október 2014 21:42 Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8. desember 2014 13:45 Tólf löggur með byssu á veitingastað „Þegar ég sný mér við þá sé ég bara mann með byssu,“ segir Ágúst Georg Csillag, 22ja ára Hafnfirðingur. 25. október 2014 00:01 Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5. desember 2014 14:42 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56
„Sagði að ég væri morðingi af því að ég var að selja eiturlyf“ Deginum eytt með fanga á Litla-Hrauni. 27. október 2014 21:42
Dularfullt samtal snerist um 1600 króna skuld Ágúst var handtekinn í Danmörku árið 2012 og ákærður fyrir að hafa tekið þátt í að skipuleggja og smygla ekki minna en 27 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur árið 2011. 8. desember 2014 13:45
Tólf löggur með byssu á veitingastað „Þegar ég sný mér við þá sé ég bara mann með byssu,“ segir Ágúst Georg Csillag, 22ja ára Hafnfirðingur. 25. október 2014 00:01
Armani og gullúr á Litla-Hrauni Áttundi og síðasti þáttur Bresta að sinni, verður á dagskrá mánudagskvöldið 8. desember kl. 20:35. 5. desember 2014 14:42