Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. nóvember 2014 23:15 Lögreglan hafði í nógu að snúast. vísir/getty Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Spánarmeistara Atlético Madrid, segir bullurnar sem urðu valdur að dauða eins stuðningsmanns Deportivo í dag vera glæpamenn og morðingja. Spænska lögreglan handtók 24 menn í morgun þegar fjórar svokallaðar „ultras“-stuðningsmannasveitir Atlético og Deportivo slógust í Madrid fyrir leikinn. Haldið er að um 100 manns hafi tekið þátt í slagsmálunum og voru ellefu fluttir á sjúkrahús. Einn þeirra, maður á fertugsaldri, var laminn í höfuðið og svo kastað í nærliggjandi á. Endurlífgunartilraunir á honum gengu ekki og var hann úrskurðaður látinn skömmu síðar. „Í hópi 4.000 manna finnurðu alltaf einhverja aumingja,“ sagði Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Atlético, við blaðamenn. „Þessir glæpamenn og morðingjar fela sig í stórum hópum fólks. Þeir nýta hvert tækifæri til að láta sjá sig. Þessir menn eru með graut í hausnum.“ „Atlético Madrid er búið að banna þrettán manns fyrir mun vægari atvik. Þeir sem tóku þátt í þessum slágsmálum mun aldrei koma á Vicente Caldéron-leikvanginn aftur. Þeir ættu í raun að fara í fangelsi,“ sagði framkvæmdastjórinn. Leikurinn fór fram þrátt fyrir dauðsfallið og höfðu meistararnir sigur, 2-0. Spænski boltinn Tengdar fréttir Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. 30. nóvember 2014 13:19 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Spánarmeistara Atlético Madrid, segir bullurnar sem urðu valdur að dauða eins stuðningsmanns Deportivo í dag vera glæpamenn og morðingja. Spænska lögreglan handtók 24 menn í morgun þegar fjórar svokallaðar „ultras“-stuðningsmannasveitir Atlético og Deportivo slógust í Madrid fyrir leikinn. Haldið er að um 100 manns hafi tekið þátt í slagsmálunum og voru ellefu fluttir á sjúkrahús. Einn þeirra, maður á fertugsaldri, var laminn í höfuðið og svo kastað í nærliggjandi á. Endurlífgunartilraunir á honum gengu ekki og var hann úrskurðaður látinn skömmu síðar. „Í hópi 4.000 manna finnurðu alltaf einhverja aumingja,“ sagði Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Atlético, við blaðamenn. „Þessir glæpamenn og morðingjar fela sig í stórum hópum fólks. Þeir nýta hvert tækifæri til að láta sjá sig. Þessir menn eru með graut í hausnum.“ „Atlético Madrid er búið að banna þrettán manns fyrir mun vægari atvik. Þeir sem tóku þátt í þessum slágsmálum mun aldrei koma á Vicente Caldéron-leikvanginn aftur. Þeir ættu í raun að fara í fangelsi,“ sagði framkvæmdastjórinn. Leikurinn fór fram þrátt fyrir dauðsfallið og höfðu meistararnir sigur, 2-0.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. 30. nóvember 2014 13:19 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. 30. nóvember 2014 13:19