Falsaði skjöl til að fá lán frá Kaupþingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. nóvember 2014 13:00 Ronnie var forstjóri JJB Sports á árunum 2007-2009. Vísir/Getty Fyrrverandi forstjóri JJB Sports í Bretlandi, Chris Ronnie, hefur verið fundinn sekur af kviðdómi þar í landi um ýmis fjársvik, þar á meðal að hafa falsað skjöl til að fá lán hjá Kaupþingi. Ronnie var forstjóri JJB Sports á árunum 2007 til 2009. Financial Times greinir frá. Ronnie tók 11 milljóna punda lán hjá Kaupþingi til að kaupa 30% hlut í JJB sports. Við réttarhöldin kom fram að Ronnie hafði falsað skjöl sem hann skilaði inn til Kaupþings vegna lánsins. Á skjölunum kom fram að Ronnie hefði áður fengið lán fyrirtækinu Fashion and Sport, en í ljós kom að það var ekki rétt. Dómur í málinu verður kveðinn upp í desember. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri JJB Sports í Bretlandi, Chris Ronnie, hefur verið fundinn sekur af kviðdómi þar í landi um ýmis fjársvik, þar á meðal að hafa falsað skjöl til að fá lán hjá Kaupþingi. Ronnie var forstjóri JJB Sports á árunum 2007 til 2009. Financial Times greinir frá. Ronnie tók 11 milljóna punda lán hjá Kaupþingi til að kaupa 30% hlut í JJB sports. Við réttarhöldin kom fram að Ronnie hafði falsað skjöl sem hann skilaði inn til Kaupþings vegna lánsins. Á skjölunum kom fram að Ronnie hefði áður fengið lán fyrirtækinu Fashion and Sport, en í ljós kom að það var ekki rétt. Dómur í málinu verður kveðinn upp í desember.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira