Metin hans Messi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 22:45 Messi magnaður vísir/getty Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Þetta er ekki eina metið sem Messi hefur slegið og er það nokkuð frá því eins og listinn hér að neðan sýnir og Messi er hvergi hættur.4 – Flestar þrennur í Meistaradeildinni, fjórar. Þær komu gegn Arsenal, Viktoria Plzen, Bayer Leverkusen og Ajax.4 – Eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum fengið Gullknöttinn sem besti knattspyrnumaður heims. Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum verið markakóngur Meistaradeildarinnar.5 – Fyrsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar til að skora fimm mörk í leik.6 – Skoraði í sex keppnum á sama árinu 2011. Liðsfélagi hans hjá Barcelona, Pedro, var fyrstur til að afreka það tveimur árum áður.7 – Hefur sjö sinnum verið einn þriggja efstu í kjörinu um Gullknöttinn, oftar en nokkur annar leikmaður.12 – Skoraði 12 mörk fyrir Argentínu 2012 og jafnaði met Gabriel Batistuta fyrir þjóð sína.14 – Skoraði 14 mörk í Meistaradeildinni 2011-2012 sem var met þar til Cristiano Ronaldo skoraði 17 á síðustu leiktíð.19 – Skoraði gegn 19 af 20 liðum spænsku úrvalsdeildarinnar leiktíðina 2012-2013.21 – Hefur skoraði í 21 borg í Meistaradeild Evrópu. Hann hefur einnig skorað 21 mark í El Clásico.25 – Flest mörk fyrir landslið á einu ári ásamt Cristiano Ronaldo og Vivian Woodward.27 – Hefur skorað 27 þrennur fyrir Barcelona, einni meira en Ronaldo fyrir Real Madrid.40 – Fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku knattspyrnunnar til að skora 40 mörk fimm tímabil í röð.50 – Skoraði 50 mörk í deildinni 2011-2012 og bætti met Ronaldo frá tímabilinu á undan um tíu mörk.71 – Hefur skorað marki meira en Ronaldo í Meistaradeildinni. Þeir eiga eftir að berjast um metið næstu árin.73 – Skoraði 73 mörk í öllum keppnum 2011-2012. Bætti met Gerd Muller sem skoraði 68 tímabilið 1972-1973.91 – Bætti einnig met Muller á einu ári 2012 þegar hann skoraði 91 mark. Muller skoraði 85 árið 1972.101 – Hefur gefið 101 stoðsendingu og bætti met Luis Figo sem gaf 107. Byrjar var að telja stoðsendingar 1995.142 – Messi er eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk í deildinni á Nou Camp.203 – Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 200 mörk í öllum keppnum á Nou Camp.253 – Flest mörk allra í spænsku úrvalsdeildinni.368 – Flest mörk allra fyrir spænskt félag í öllum keppnum. Spænski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Sjá meira
Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Þetta er ekki eina metið sem Messi hefur slegið og er það nokkuð frá því eins og listinn hér að neðan sýnir og Messi er hvergi hættur.4 – Flestar þrennur í Meistaradeildinni, fjórar. Þær komu gegn Arsenal, Viktoria Plzen, Bayer Leverkusen og Ajax.4 – Eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum fengið Gullknöttinn sem besti knattspyrnumaður heims. Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum verið markakóngur Meistaradeildarinnar.5 – Fyrsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar til að skora fimm mörk í leik.6 – Skoraði í sex keppnum á sama árinu 2011. Liðsfélagi hans hjá Barcelona, Pedro, var fyrstur til að afreka það tveimur árum áður.7 – Hefur sjö sinnum verið einn þriggja efstu í kjörinu um Gullknöttinn, oftar en nokkur annar leikmaður.12 – Skoraði 12 mörk fyrir Argentínu 2012 og jafnaði met Gabriel Batistuta fyrir þjóð sína.14 – Skoraði 14 mörk í Meistaradeildinni 2011-2012 sem var met þar til Cristiano Ronaldo skoraði 17 á síðustu leiktíð.19 – Skoraði gegn 19 af 20 liðum spænsku úrvalsdeildarinnar leiktíðina 2012-2013.21 – Hefur skoraði í 21 borg í Meistaradeild Evrópu. Hann hefur einnig skorað 21 mark í El Clásico.25 – Flest mörk fyrir landslið á einu ári ásamt Cristiano Ronaldo og Vivian Woodward.27 – Hefur skorað 27 þrennur fyrir Barcelona, einni meira en Ronaldo fyrir Real Madrid.40 – Fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku knattspyrnunnar til að skora 40 mörk fimm tímabil í röð.50 – Skoraði 50 mörk í deildinni 2011-2012 og bætti met Ronaldo frá tímabilinu á undan um tíu mörk.71 – Hefur skorað marki meira en Ronaldo í Meistaradeildinni. Þeir eiga eftir að berjast um metið næstu árin.73 – Skoraði 73 mörk í öllum keppnum 2011-2012. Bætti met Gerd Muller sem skoraði 68 tímabilið 1972-1973.91 – Bætti einnig met Muller á einu ári 2012 þegar hann skoraði 91 mark. Muller skoraði 85 árið 1972.101 – Hefur gefið 101 stoðsendingu og bætti met Luis Figo sem gaf 107. Byrjar var að telja stoðsendingar 1995.142 – Messi er eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk í deildinni á Nou Camp.203 – Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 200 mörk í öllum keppnum á Nou Camp.253 – Flest mörk allra í spænsku úrvalsdeildinni.368 – Flest mörk allra fyrir spænskt félag í öllum keppnum.
Spænski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Sjá meira