Rosberg: Lewis var besti ökumaðurinn í ár Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. nóvember 2014 15:44 Rosberg var auðmjúkur eftir erfiðan dag. Vísir/Getty Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. „Ég er afar vonsvikinn. Tækifærið var þarna en ég gat ekki nýtt þetta sérstaka tækifæri. En að lokum þá skipti það ekki máli því Lewis vann keppnina á sanngjarnan hátt. Lewis ók óaðfinnanlega í dag. Lewis var besti ökumaðurinn í ár,“ sagði Rosberg niðurlútur eftir keppnina. „Ég ætla ekki að dvelja við mín vandræði í dag. Liðið hefur staðið sig frábærlega og á árangurinn skilið. Ég gat því miður ekki gert nóg í dag,“ bætti Rosberg við. „Það mun taka smá tíma að komast yfir þetta en ég þarf klárlega að vinna í keppnisformi mínu fyrir næsta ár. Ég hef verið betri í tímatökum og ætla að byggja ofan á það en skiptir mestu máli að bæta keppnisformið núna,“ sagði Rosberg að lokum.Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes sagði „þið skuluð ekki halda að Nico ætli ekki að verða heimsmeistari á næsta ári. Hann mun sleikja sárin næstu daga en hefja svo undirbúning á fullu og koma enn sterkari til baka á næsta ári.“ Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23. nóvember 2014 15:53 Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06 Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11 Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. „Ég er afar vonsvikinn. Tækifærið var þarna en ég gat ekki nýtt þetta sérstaka tækifæri. En að lokum þá skipti það ekki máli því Lewis vann keppnina á sanngjarnan hátt. Lewis ók óaðfinnanlega í dag. Lewis var besti ökumaðurinn í ár,“ sagði Rosberg niðurlútur eftir keppnina. „Ég ætla ekki að dvelja við mín vandræði í dag. Liðið hefur staðið sig frábærlega og á árangurinn skilið. Ég gat því miður ekki gert nóg í dag,“ bætti Rosberg við. „Það mun taka smá tíma að komast yfir þetta en ég þarf klárlega að vinna í keppnisformi mínu fyrir næsta ár. Ég hef verið betri í tímatökum og ætla að byggja ofan á það en skiptir mestu máli að bæta keppnisformið núna,“ sagði Rosberg að lokum.Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes sagði „þið skuluð ekki halda að Nico ætli ekki að verða heimsmeistari á næsta ári. Hann mun sleikja sárin næstu daga en hefja svo undirbúning á fullu og koma enn sterkari til baka á næsta ári.“
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23. nóvember 2014 15:53 Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06 Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11 Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45 Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30 Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23. nóvember 2014 15:53
Rosberg á ráspól í Abú Dabí Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun. 22. nóvember 2014 14:06
Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur allra á báðum æfingum dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var þó ekki langt á eftir. 21. nóvember 2014 18:11
Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. 20. nóvember 2014 22:45
Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast. 22. nóvember 2014 17:30
Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“. 22. nóvember 2014 10:00