Brynja og Sighvatur Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 19:18 Frá mótinu í dag. vísir/stefán Brynja Finnsdóttir Fenri og Sighvatur Magnús Helgason Mjölni eru Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu 2014. Þau unnu bæði í opnum flokki og í sínum þyngdarflokki. Nýtt fjöldamet var slegið þegar 90 karla og 22 konur kepptu á Íslandsmótinu í uppgjafarglímu í húsnæði Ármanns í dag.Úrslit voru eftirfarandi:-64 kg flokkur karla 1 Axel Kristinsson, Mjölni 2.Bjarki Jóhannson, Mjölni 3 Einar Johnson, Mjölni -70 kg flokkur karla 1 Ómar Yamak, Mjölni 2 Kristján Helgi,Hafliðason Mjölni 3 Brynjólfur Ingvarsson, Mjölni -76 kg flokkur karla 1 Pétur Jónasson, Mjölni 2 Aron Daði Bjarnason, Mjölni 3 Gunnar Þór Þórsson, Mjölni -83.3 kg flokkur karla 1 Daði Steinn Brynjarsson, VBC Checkmat 2 Helgi Rafn Guðmundsson, Sleipni 3 Bjarki Þór Pálsson, Mjölni -88.3 kg flokkur karla 1 Sighvatur Magnús Helgason, Mjölni 2 Atli Örn Guðmundsson, Mjölni 3 Pétur Marinó Jónsson , Mjölni -94.3 kg flokkur karla 1 Þráinn Kolbeinsson, Mjölni 2 Jóhann Ingi Bjarnason, Fenri 3 Diego Björn Valencia, Mjölni -100.5 kg flokkur karla 1 Ingþór Örn Valdimarsson, Fenri 2 Birgir Rúnar,Halldórsson Mjölni 3 Sindri Már,Guðbjörnsson Mjölni +100.5 kg flokkur karla 1 Eggert Djaffer Si Said, Mjölni 2 Brynjar Örn Ellertsson, Mjölni, 3 Halldór Logi,Valsson Fenri -64 kg flokkur kvenna 1 Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Mjölni 2 Ólöf Embla,Kristinsdóttir VBC Checkmat 3 Heiðdís Ósk Leifsdóttir, VBC Checkmat -74kg flokkur kvenna 1 Brynja Finnsdóttir, Fenri 2 Drífa Jónasdóttir, Mjölni 3 Auður Ómarsdóttir, Mjölni +74 kg flokkur kvenna 1 Guðrún Björk Jónsdóttir, VBC Checkmat 2.Íris Hrönn Garðarsdóttir, Fenri 3 Ingibjörg Hulda Jónsdóttir, Fenri Opinn flokkur karla 1 Sighvatur Magnús Helgason, Mjölni 2 Þráinn Kolbeinsson, Mjölni 3 Daði Steinn Brynjarsson, VBC Checkmat Opinn flokkur kvenna 1 Brynja Finnsdóttir, Fenri 2. Ingibjörg Hulda Jónsdóttir, Fenri 3 Auður Ómarsdóttir, Mjölni Liðakeppni: 1 Mjölnir 2 Fenrir 3 VBC Checkmat Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira
Brynja Finnsdóttir Fenri og Sighvatur Magnús Helgason Mjölni eru Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu 2014. Þau unnu bæði í opnum flokki og í sínum þyngdarflokki. Nýtt fjöldamet var slegið þegar 90 karla og 22 konur kepptu á Íslandsmótinu í uppgjafarglímu í húsnæði Ármanns í dag.Úrslit voru eftirfarandi:-64 kg flokkur karla 1 Axel Kristinsson, Mjölni 2.Bjarki Jóhannson, Mjölni 3 Einar Johnson, Mjölni -70 kg flokkur karla 1 Ómar Yamak, Mjölni 2 Kristján Helgi,Hafliðason Mjölni 3 Brynjólfur Ingvarsson, Mjölni -76 kg flokkur karla 1 Pétur Jónasson, Mjölni 2 Aron Daði Bjarnason, Mjölni 3 Gunnar Þór Þórsson, Mjölni -83.3 kg flokkur karla 1 Daði Steinn Brynjarsson, VBC Checkmat 2 Helgi Rafn Guðmundsson, Sleipni 3 Bjarki Þór Pálsson, Mjölni -88.3 kg flokkur karla 1 Sighvatur Magnús Helgason, Mjölni 2 Atli Örn Guðmundsson, Mjölni 3 Pétur Marinó Jónsson , Mjölni -94.3 kg flokkur karla 1 Þráinn Kolbeinsson, Mjölni 2 Jóhann Ingi Bjarnason, Fenri 3 Diego Björn Valencia, Mjölni -100.5 kg flokkur karla 1 Ingþór Örn Valdimarsson, Fenri 2 Birgir Rúnar,Halldórsson Mjölni 3 Sindri Már,Guðbjörnsson Mjölni +100.5 kg flokkur karla 1 Eggert Djaffer Si Said, Mjölni 2 Brynjar Örn Ellertsson, Mjölni, 3 Halldór Logi,Valsson Fenri -64 kg flokkur kvenna 1 Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Mjölni 2 Ólöf Embla,Kristinsdóttir VBC Checkmat 3 Heiðdís Ósk Leifsdóttir, VBC Checkmat -74kg flokkur kvenna 1 Brynja Finnsdóttir, Fenri 2 Drífa Jónasdóttir, Mjölni 3 Auður Ómarsdóttir, Mjölni +74 kg flokkur kvenna 1 Guðrún Björk Jónsdóttir, VBC Checkmat 2.Íris Hrönn Garðarsdóttir, Fenri 3 Ingibjörg Hulda Jónsdóttir, Fenri Opinn flokkur karla 1 Sighvatur Magnús Helgason, Mjölni 2 Þráinn Kolbeinsson, Mjölni 3 Daði Steinn Brynjarsson, VBC Checkmat Opinn flokkur kvenna 1 Brynja Finnsdóttir, Fenri 2. Ingibjörg Hulda Jónsdóttir, Fenri 3 Auður Ómarsdóttir, Mjölni Liðakeppni: 1 Mjölnir 2 Fenrir 3 VBC Checkmat
Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira