Nico Hulkenberg í Le Mans sólarhrings keppnina Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. nóvember 2014 16:45 Hulkenberg keppir bæði í þolakstri og Formúlu 1 á næsta ári. Vísir/Getty Nico Hulkenberg mun keppa bæði í 24 klukkustunda Le Mans kappakstrium með Porche og í Formúlu 1 fyrir Force India á næsta ári. Le Mans keppnin mun fara fram 13. og 14. júní, helgina áður en Formúla 1 fer til Austurríkis. Hulkenberg hefur fengið leyfi frá Force India til að að keppa. Hann sagði að tækifærið væri of gott til að sleppa því. „Porsche og Le Mans - þessi blanda heillar sennilega alla kappakstursmenn,“ sagði Hulkenberg. „Ég hef verði Porsche aðdáandi mjög lengi og hef fylgst náið með undanfarið. Löngunin til að aka bíl í Le Mans hefur vaxið hratt síðustu misseri. Ég er mjög ánægður að keppnisdagatölin passa þokkalega saman, einnig er ég afar þakklátur Force India fyrir að leyfa mér að taka þátt. Þá er pressan bara á mér að vinna hörðum höndum að því að standa mig vel á báðum stöðum,“ sagði Hulkenberg um tækifærið. Formúla Tengdar fréttir Hulkenberg áfram hjá Force India Nico Hulkenberg verður áfram ökumaður Force India liðsins í formúlu 1 á næsta tímabili. Staðfesting kom frá liðinu og ökumanninum í gær. 21. október 2014 22:30 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Hulkenberg mun keppa bæði í 24 klukkustunda Le Mans kappakstrium með Porche og í Formúlu 1 fyrir Force India á næsta ári. Le Mans keppnin mun fara fram 13. og 14. júní, helgina áður en Formúla 1 fer til Austurríkis. Hulkenberg hefur fengið leyfi frá Force India til að að keppa. Hann sagði að tækifærið væri of gott til að sleppa því. „Porsche og Le Mans - þessi blanda heillar sennilega alla kappakstursmenn,“ sagði Hulkenberg. „Ég hef verði Porsche aðdáandi mjög lengi og hef fylgst náið með undanfarið. Löngunin til að aka bíl í Le Mans hefur vaxið hratt síðustu misseri. Ég er mjög ánægður að keppnisdagatölin passa þokkalega saman, einnig er ég afar þakklátur Force India fyrir að leyfa mér að taka þátt. Þá er pressan bara á mér að vinna hörðum höndum að því að standa mig vel á báðum stöðum,“ sagði Hulkenberg um tækifærið.
Formúla Tengdar fréttir Hulkenberg áfram hjá Force India Nico Hulkenberg verður áfram ökumaður Force India liðsins í formúlu 1 á næsta tímabili. Staðfesting kom frá liðinu og ökumanninum í gær. 21. október 2014 22:30 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hulkenberg áfram hjá Force India Nico Hulkenberg verður áfram ökumaður Force India liðsins í formúlu 1 á næsta tímabili. Staðfesting kom frá liðinu og ökumanninum í gær. 21. október 2014 22:30
Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45