Keflavík kjöldróg KR | Annar sigur Hamarskvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2014 18:39 Tyson-Thomas fór á kostum í DHL-höllinni í dag. Vísir/vilhelm Þrír leikir fóru fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Snæfell vann góðan útisigur á Val, 79-88, eins og lesa má um hér. Carmen Tyson-Thomas fór á kostum þegar Keflavík vann öruggan sigur á KR í DHL-höllinni. Hún skoraði alls 35 stig, tók 15 fráköst og stal boltanum fjórum sinnum. Keflavíkurkonur tóku völdin strax í byrjun leiks og leiddu með 22 stigum eftir fyrsta leikhluta, 10-32. Munurinn jókst í öðrum leikhluta og Keflavík leiddi með 32 stigum að honum loknum, 22-54. KR-konur bitu aðeins frá sér í seinni hálfleik, en þegar yfir lauk var munurinn 29 stig, 58-87. Tyson-Thomas var sem áður sagði atkvæðamest hjá Keflavík, en annars dreifðist stigaskorið vel. Keflavík hafði gríðarlega yfirburði undir körfunni í leiknum, en liðið tók 30 fleiri fráköst en KR (36-66). Björg Guðrún Einarsdóttir stóð upp úr í liði KR með 23 stig, átta fráköst og fimm stolna bolta. Með sigrinum komst Keflavík aftur í toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið níu af tíu deildarleikjum sínum á tímabilinu. KR er hins vegar í 7. og næstneðsta sæti með aðeins tvö stig.Tölfræði leiksins:KR-Keflavík 58-87 (10-32, 12-22, 16-19, 20-14)KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 23/8 fráköst/5 stolnir, Simone Jaqueline Holmes 15/4 fráköst/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14, Perla Jóhannsdóttir 3, Sólrún Sæmundsdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 1/8 fráköst/5 varin skot, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/7 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 35/15 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Sara Rún Hinriksdóttir 10/9 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/8 fráköst/5 stolnir, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/16 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 4/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0. Hamar krækti í sinn annan sigur í vetur þegar liðið lagði Breiðablik að velli í Smáranum, 50-66. Blikakonur áttu í mestu vandræðum í sókninni í dag og til marks um það skoraði liðið aðeins sex stig í 2. og 4. leikhluta. Heimakonur leiddu þó, 20-12, eftir 1. leikhluta en eftir hann tóku Hvergerðingar völdin og tryggðu sér mikilvægan sigur í botnbaráttunni. Sydnei Moss fór fyrir Hamarskonum með 25 stig, tólf fráköst og sex stolna bolta. Arielle Wideman og Jóhanna Björk Sveinsdóttir skoruðu 14 stig hvor fyrir Breiðablik sem er í 8. og neðsta sæti deildarinnar með tvö stig, jafnmörg og KR.Tölfræði leiksins:Breiðablik-Hamar 50-66 (20-12, 6-16, 18-22, 6-16)Breiðablik: Arielle Wideman 14/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/13 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 3/5 fráköst, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2, Aníta Rún Árnadóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0, Alexandra Sif Herleifsdóttir 0.Hamar: Sydnei Moss 25/12 fráköst/6 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/9 fráköst/4 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 6/6 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/10 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - KR | Geta gestirnir teygt sig ofar? Í beinni: Keflavík - ÍR | Hvað breytist með brotthvarfi Péturs? Í beinni: Álftanes - Haukar | Hafnfirðingar á síðasta séns? Í beinni: Þór Þ. - Grindavík | Mikilvæg stig í boði Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Snæfell vann góðan útisigur á Val, 79-88, eins og lesa má um hér. Carmen Tyson-Thomas fór á kostum þegar Keflavík vann öruggan sigur á KR í DHL-höllinni. Hún skoraði alls 35 stig, tók 15 fráköst og stal boltanum fjórum sinnum. Keflavíkurkonur tóku völdin strax í byrjun leiks og leiddu með 22 stigum eftir fyrsta leikhluta, 10-32. Munurinn jókst í öðrum leikhluta og Keflavík leiddi með 32 stigum að honum loknum, 22-54. KR-konur bitu aðeins frá sér í seinni hálfleik, en þegar yfir lauk var munurinn 29 stig, 58-87. Tyson-Thomas var sem áður sagði atkvæðamest hjá Keflavík, en annars dreifðist stigaskorið vel. Keflavík hafði gríðarlega yfirburði undir körfunni í leiknum, en liðið tók 30 fleiri fráköst en KR (36-66). Björg Guðrún Einarsdóttir stóð upp úr í liði KR með 23 stig, átta fráköst og fimm stolna bolta. Með sigrinum komst Keflavík aftur í toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið níu af tíu deildarleikjum sínum á tímabilinu. KR er hins vegar í 7. og næstneðsta sæti með aðeins tvö stig.Tölfræði leiksins:KR-Keflavík 58-87 (10-32, 12-22, 16-19, 20-14)KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 23/8 fráköst/5 stolnir, Simone Jaqueline Holmes 15/4 fráköst/3 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14, Perla Jóhannsdóttir 3, Sólrún Sæmundsdóttir 2/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 1/8 fráköst/5 varin skot, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0/7 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 35/15 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Sara Rún Hinriksdóttir 10/9 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/8 fráköst/5 stolnir, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/16 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 4/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0. Hamar krækti í sinn annan sigur í vetur þegar liðið lagði Breiðablik að velli í Smáranum, 50-66. Blikakonur áttu í mestu vandræðum í sókninni í dag og til marks um það skoraði liðið aðeins sex stig í 2. og 4. leikhluta. Heimakonur leiddu þó, 20-12, eftir 1. leikhluta en eftir hann tóku Hvergerðingar völdin og tryggðu sér mikilvægan sigur í botnbaráttunni. Sydnei Moss fór fyrir Hamarskonum með 25 stig, tólf fráköst og sex stolna bolta. Arielle Wideman og Jóhanna Björk Sveinsdóttir skoruðu 14 stig hvor fyrir Breiðablik sem er í 8. og neðsta sæti deildarinnar með tvö stig, jafnmörg og KR.Tölfræði leiksins:Breiðablik-Hamar 50-66 (20-12, 6-16, 18-22, 6-16)Breiðablik: Arielle Wideman 14/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/10 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/13 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 3/5 fráköst, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2, Aníta Rún Árnadóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0, Alexandra Sif Herleifsdóttir 0.Hamar: Sydnei Moss 25/12 fráköst/6 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/9 fráköst/4 varin skot, Heiða B. Valdimarsdóttir 6/6 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/10 fráköst, Helga Vala Ingvarsdóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - KR | Geta gestirnir teygt sig ofar? Í beinni: Keflavík - ÍR | Hvað breytist með brotthvarfi Péturs? Í beinni: Álftanes - Haukar | Hafnfirðingar á síðasta séns? Í beinni: Þór Þ. - Grindavík | Mikilvæg stig í boði Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Sjá meira