Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2014 08:34 Viðar Örn sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Heimasíða Vålerenga Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. Íslendingar voru í stórum hlutverkum í norsku deildinni á tímabilinu, þó enginn eins og Viðar Örn Kjartansson. Selfyssingurinn sem gekk til liðs við Vålerenga frá Fylki í fyrra skoraði 25 mörk í 29 leikjum á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku og stóð uppi sem markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Í gær valdi norski vefmiðilinn Nettavisen Viðar leikmann ársins í norsku deildinni, en í umsögn miðilsins segir að Selfyssingurinn minni um margt á Ole Gunnar Solkjær, fyrrverandi framherja Manchester United og norska landsliðsins. Viðar var einnig valinn í lið ársins hjá sama miðli. Martin Ødegaard, leikmaður Strømsgodset, var valinn besti ungi leikmaðurinn, en þessi 15 ára strákur sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Ødegaard var verðlaunaður með sæti í landsliðinu og þreytti frumraun sína með því gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum í lok ágúst. Þá var Dag-Eilev Fagermo, þjálfari Odd, valinn þjálfari ársins. Odd átti frábært tímabil, endaði í þriðja sæti deildarinnar, auk þess sem liðið er komið í bikarúrslit þar sem það mætir Molde 23. nóvember næstkomandi. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sogndal féll | Pálmi skoraði sitt níunda mark Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er nýlokið. 9. nóvember 2014 19:24 Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15 Bankað á dyrnar í Belgíu Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu. 9. nóvember 2014 09:00 Íslensku leikmennirnir komnir með 70 mörk í Noregi Pálmi Rafn Pálmason og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Pálmi Rafn skoraði þrennu fyrir Lilleström á móti Start. 27. október 2014 11:15 Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35 Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45 Viðar og Ronaldo í baráttunni um gullskó Evrópu Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. 29. október 2014 14:00 Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. 7. nóvember 2014 09:17 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Sjá meira
Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. Íslendingar voru í stórum hlutverkum í norsku deildinni á tímabilinu, þó enginn eins og Viðar Örn Kjartansson. Selfyssingurinn sem gekk til liðs við Vålerenga frá Fylki í fyrra skoraði 25 mörk í 29 leikjum á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku og stóð uppi sem markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Í gær valdi norski vefmiðilinn Nettavisen Viðar leikmann ársins í norsku deildinni, en í umsögn miðilsins segir að Selfyssingurinn minni um margt á Ole Gunnar Solkjær, fyrrverandi framherja Manchester United og norska landsliðsins. Viðar var einnig valinn í lið ársins hjá sama miðli. Martin Ødegaard, leikmaður Strømsgodset, var valinn besti ungi leikmaðurinn, en þessi 15 ára strákur sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Ødegaard var verðlaunaður með sæti í landsliðinu og þreytti frumraun sína með því gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum í lok ágúst. Þá var Dag-Eilev Fagermo, þjálfari Odd, valinn þjálfari ársins. Odd átti frábært tímabil, endaði í þriðja sæti deildarinnar, auk þess sem liðið er komið í bikarúrslit þar sem það mætir Molde 23. nóvember næstkomandi.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sogndal féll | Pálmi skoraði sitt níunda mark Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er nýlokið. 9. nóvember 2014 19:24 Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15 Bankað á dyrnar í Belgíu Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu. 9. nóvember 2014 09:00 Íslensku leikmennirnir komnir með 70 mörk í Noregi Pálmi Rafn Pálmason og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Pálmi Rafn skoraði þrennu fyrir Lilleström á móti Start. 27. október 2014 11:15 Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35 Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45 Viðar og Ronaldo í baráttunni um gullskó Evrópu Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. 29. október 2014 14:00 Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. 7. nóvember 2014 09:17 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Sjá meira
Sogndal féll | Pálmi skoraði sitt níunda mark Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er nýlokið. 9. nóvember 2014 19:24
Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15
Bankað á dyrnar í Belgíu Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu. 9. nóvember 2014 09:00
Íslensku leikmennirnir komnir með 70 mörk í Noregi Pálmi Rafn Pálmason og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Pálmi Rafn skoraði þrennu fyrir Lilleström á móti Start. 27. október 2014 11:15
Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35
Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45
Viðar og Ronaldo í baráttunni um gullskó Evrópu Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. 29. október 2014 14:00
Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. 7. nóvember 2014 09:17