Efstu liðin unnu í kvennakörfunni - Haukakonur þurftu framlengingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2014 21:20 LeLe Hardy skoraði 40 stig í kvöld. Vísir/Vilhelm Keflavík, Snæfell og Haukar, þrjú efstu liðin í Dominos-deild kvenna í körfubolta, unnu öll leiki sína í sjöundu umferðinni í kvöld og Valskonur unnu í Grindavík í uppgjöri liðanna sem voru jöfn í 4. og 5. sæti.Topplið Keflavíkur vann auðveldan sigur á kanalausu liði Hamars í Hveragerði og Íslandsmeistarar Snæfells unnu þægilegan sigur á nýliðum Breiðabliks í Smáranum.Haukakonur lentu hinsvegar í vandræðum með KR á Ásvöllum en unnu að lokum 72-66 eftir framlengingu þar sem hin magnaða LeLe Hardy var með 40 stig, 29 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Simone Jaqueline Holmes styrkir KR-liðið mikið en liðið var nálægt sínum öðrum sigri í röð með hana innanborðs. KR-konur voru átta stigum yfir í hálfleik, 29-21, en Haukakonur unnu upp forskotið í seinni hálfleiknum og LeLe Hardy tryggði Haukum framlengingu með þriggja stiga körfu. Haukarliðið var síðan miklu sterkari í framlengingunni sem liðið vann 13-7.Joanna Harden var með 32 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Valskonur unnu átta stiga sigur á Grindavík í Grindavík, 89-81. Fanney Lind Guðmundsdóttir var með 16 stig fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 11 stig. Rachel Tecca skoraði 38 stig og tók 14 fráköst fyrir Grindavík en dugði ekki. Petrúnella Skúladóttir var með 14 stig og 12 fráköst.Úrvalsdeild kvenna, úrslit kvöldsinsHaukar-KR 72-66 (15-16, 6-13, 22-15, 16-15, 13-7)Haukar: LeLe Hardy 40/29 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 11/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stolnir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Anna María Ævarsdóttir 6/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/5 fráköst.Breiðablik-Snæfell 61-74 (13-23, 14-22, 15-16, 19-13)Breiðablik: Arielle Wideman 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Kristbjörg Pálsdóttir 9, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/7 fráköst/5 varin skot, Aníta Rún Árnadóttir 4, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 4, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 29/14 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14/5 fráköst, Hildur Sigurdardottir 11/7 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Hamar-Keflavík 48-92 (9-24, 15-19, 13-26, 11-23)Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 14/4 fráköst/3 varin skot, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3/8 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0/4 fráköst.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 18/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/7 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 6/10 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Grindavík-Valur 81-89 (23-20, 21-22, 18-26, 19-21)Grindavík: Rachel Tecca 38/14 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/11 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5.Valur: Joanna Harden 32/8 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/6 fráköst/4 varin skot, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Keflavík, Snæfell og Haukar, þrjú efstu liðin í Dominos-deild kvenna í körfubolta, unnu öll leiki sína í sjöundu umferðinni í kvöld og Valskonur unnu í Grindavík í uppgjöri liðanna sem voru jöfn í 4. og 5. sæti.Topplið Keflavíkur vann auðveldan sigur á kanalausu liði Hamars í Hveragerði og Íslandsmeistarar Snæfells unnu þægilegan sigur á nýliðum Breiðabliks í Smáranum.Haukakonur lentu hinsvegar í vandræðum með KR á Ásvöllum en unnu að lokum 72-66 eftir framlengingu þar sem hin magnaða LeLe Hardy var með 40 stig, 29 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Simone Jaqueline Holmes styrkir KR-liðið mikið en liðið var nálægt sínum öðrum sigri í röð með hana innanborðs. KR-konur voru átta stigum yfir í hálfleik, 29-21, en Haukakonur unnu upp forskotið í seinni hálfleiknum og LeLe Hardy tryggði Haukum framlengingu með þriggja stiga körfu. Haukarliðið var síðan miklu sterkari í framlengingunni sem liðið vann 13-7.Joanna Harden var með 32 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Valskonur unnu átta stiga sigur á Grindavík í Grindavík, 89-81. Fanney Lind Guðmundsdóttir var með 16 stig fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 11 stig. Rachel Tecca skoraði 38 stig og tók 14 fráköst fyrir Grindavík en dugði ekki. Petrúnella Skúladóttir var með 14 stig og 12 fráköst.Úrvalsdeild kvenna, úrslit kvöldsinsHaukar-KR 72-66 (15-16, 6-13, 22-15, 16-15, 13-7)Haukar: LeLe Hardy 40/29 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 11/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stolnir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Anna María Ævarsdóttir 6/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/5 fráköst.Breiðablik-Snæfell 61-74 (13-23, 14-22, 15-16, 19-13)Breiðablik: Arielle Wideman 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Kristbjörg Pálsdóttir 9, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/7 fráköst/5 varin skot, Aníta Rún Árnadóttir 4, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 4, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 29/14 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14/5 fráköst, Hildur Sigurdardottir 11/7 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Hamar-Keflavík 48-92 (9-24, 15-19, 13-26, 11-23)Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 14/4 fráköst/3 varin skot, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3/8 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0/4 fráköst.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 18/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/7 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 6/10 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Grindavík-Valur 81-89 (23-20, 21-22, 18-26, 19-21)Grindavík: Rachel Tecca 38/14 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/11 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5.Valur: Joanna Harden 32/8 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/6 fráköst/4 varin skot, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira