Audi A3 fór 1.350 km á tankfylli Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2014 09:58 Audi A3 TDI. Audi efndi nýverið til þolaksturs nokkurra Audi A3 bíla með 150 hestafla dísilvél í Bandaríkjunum og markmiðið var að ná á milli Albuquerque í New Mexico til San Diego í Kaliforníu. Sú leið telur 1.350 kílómetra og náðu tveir bílanna alla leið. Þetta samsvarar nokkurn veginn hringnum í kringum Ísland. Eyðsla bílanna mældist 3,7 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem er talsvert lægri eyðsla en Audi gefur upp fyrir bílinn. Ekki var farið eftir marflötum vegum á leiðinni, heldur m.a. yfir 2.400 metra háan fjallveg og því er þessi árangur enn eftirtektaverðari. Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent
Audi efndi nýverið til þolaksturs nokkurra Audi A3 bíla með 150 hestafla dísilvél í Bandaríkjunum og markmiðið var að ná á milli Albuquerque í New Mexico til San Diego í Kaliforníu. Sú leið telur 1.350 kílómetra og náðu tveir bílanna alla leið. Þetta samsvarar nokkurn veginn hringnum í kringum Ísland. Eyðsla bílanna mældist 3,7 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem er talsvert lægri eyðsla en Audi gefur upp fyrir bílinn. Ekki var farið eftir marflötum vegum á leiðinni, heldur m.a. yfir 2.400 metra háan fjallveg og því er þessi árangur enn eftirtektaverðari.
Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent