Audi A3 fór 1.350 km á tankfylli Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2014 09:58 Audi A3 TDI. Audi efndi nýverið til þolaksturs nokkurra Audi A3 bíla með 150 hestafla dísilvél í Bandaríkjunum og markmiðið var að ná á milli Albuquerque í New Mexico til San Diego í Kaliforníu. Sú leið telur 1.350 kílómetra og náðu tveir bílanna alla leið. Þetta samsvarar nokkurn veginn hringnum í kringum Ísland. Eyðsla bílanna mældist 3,7 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem er talsvert lægri eyðsla en Audi gefur upp fyrir bílinn. Ekki var farið eftir marflötum vegum á leiðinni, heldur m.a. yfir 2.400 metra háan fjallveg og því er þessi árangur enn eftirtektaverðari. Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent
Audi efndi nýverið til þolaksturs nokkurra Audi A3 bíla með 150 hestafla dísilvél í Bandaríkjunum og markmiðið var að ná á milli Albuquerque í New Mexico til San Diego í Kaliforníu. Sú leið telur 1.350 kílómetra og náðu tveir bílanna alla leið. Þetta samsvarar nokkurn veginn hringnum í kringum Ísland. Eyðsla bílanna mældist 3,7 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem er talsvert lægri eyðsla en Audi gefur upp fyrir bílinn. Ekki var farið eftir marflötum vegum á leiðinni, heldur m.a. yfir 2.400 metra háan fjallveg og því er þessi árangur enn eftirtektaverðari.
Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent