Þrenna hjá Pavel í Hólminum - öll úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. nóvember 2014 21:15 Pavel Ermolinskij er ekki óvanur því að ná þrennum. vísir/valli Íslandsmeistarar KR unnu sjötta leikinn í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til Stykkishólms með 99-91 sigri á Snæfelli. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, gerði sér lítið fyrir og náði þrefaldri tvennu, en hann skoraði 16 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Michael Craion heldur áfram að spila frábærlega fyrir KR-liðið, en hann var þess stigahæstur í kvöld með 25 stig auk þess sem hann tók 17 fráköst. Chris Woods var stigahæstur hjá Snæfelli í sínum fyrsta leik, en hann skoraði 26 stig og tók 16 fráköst. Sigurður Þorvaldsson skoraði 24 stig fyrir heimamenn sem voru lengi yfir gegn KR í kvöld en þurftu að sætta sig við tap á endanum. Haukar töpuðu öðrum leiknum í röð í Dominos-deildinni og þeim þriðja í röð í öllum keppnum í kvöld þegar liðið lá í valnum gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli, 109-94. Vincent Sanford var atkvæðamestur heimamanna með 31 stig og 12 fráköst og Nemanja Sovic hlóð líka í myndarlega tvennu með 23 stigum og 11 fráköstum. Alex Francis skoraði 33 stig og tók 9 fráköst fyrir Hauka sem eru með átta stig eftir sex leiki. Þór er með sex stig. Tindastóll átti svo ekki í miklum vandræðu með Fjölni í nýliðaslagnum Í Dalhúsum í Grafarvogi, en þar höfðu Stólarnir betur, 98-80. Myron Dempsey skoraði 24 stig og tók 17 fráköst fyrir gestina frá Sauðárkróki og Darrel Lewis var grátlega nálægt glæsilegri þrennu. Hann skoraði 18 stig, gaf 10 stoðsendingar en tók „bara“ 9 fráköst. Daron Lee Sims var stigahæstur heimamanna með 17 stig, en Fjölnir er í næstneðsta sæti með tvö stig. Stólarnir í öðru sæti með átta stig.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Snæfell-KR 91-99 (26-24, 22-24, 27-25, 16-26) Snæfell: Christopher Woods 26/16 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst. KR: Michael Craion 25/7 fráköst, Helgi Már Magnússon 22, Brynjar Þór Björnsson 17, Pavel Ermolinskij 16/11 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 7, Darri Hilmarsson 6, Björn Kristjánsson 6.Haukar-Þór Þ. 94-109 (21-29, 25-25, 25-27, 23-28) Haukar: Alex Francis 33/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 19/7 fráköst, Kári Jónsson 14, Emil Barja 13/7 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Haukur Óskarsson 5, Sigurður Þór Einarsson 3, Kristinn Marinósson 3/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Kristján Leifur Sverrisson 2. Þór Þ.: Vincent Sanford 31/12 fráköst, Nemanja Sovic 23/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 18, Tómas Heiðar Tómasson 15/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 7, Oddur Ólafsson 2/5 stoðsendingar.Fjölnir-Tindastóll 80-98 (21-28, 18-23, 14-24, 27-23) Fjölnir: Daron Lee Sims 17/10 fráköst, Ólafur Torfason 15/10 fráköst, Sindri Már Kárason 14/9 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Róbert Sigurðsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 2. Tindastóll: Myron Dempsey 24/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 18/9 fráköst/10 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 17/7 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 16, Svavar Atli Birgisson 11/5 fráköst, Viðar Ágústsson 4/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 2/4 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Íslandsmeistarar KR unnu sjötta leikinn í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig til Stykkishólms með 99-91 sigri á Snæfelli. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, gerði sér lítið fyrir og náði þrefaldri tvennu, en hann skoraði 16 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Michael Craion heldur áfram að spila frábærlega fyrir KR-liðið, en hann var þess stigahæstur í kvöld með 25 stig auk þess sem hann tók 17 fráköst. Chris Woods var stigahæstur hjá Snæfelli í sínum fyrsta leik, en hann skoraði 26 stig og tók 16 fráköst. Sigurður Þorvaldsson skoraði 24 stig fyrir heimamenn sem voru lengi yfir gegn KR í kvöld en þurftu að sætta sig við tap á endanum. Haukar töpuðu öðrum leiknum í röð í Dominos-deildinni og þeim þriðja í röð í öllum keppnum í kvöld þegar liðið lá í valnum gegn Þór Þorlákshöfn á heimavelli, 109-94. Vincent Sanford var atkvæðamestur heimamanna með 31 stig og 12 fráköst og Nemanja Sovic hlóð líka í myndarlega tvennu með 23 stigum og 11 fráköstum. Alex Francis skoraði 33 stig og tók 9 fráköst fyrir Hauka sem eru með átta stig eftir sex leiki. Þór er með sex stig. Tindastóll átti svo ekki í miklum vandræðu með Fjölni í nýliðaslagnum Í Dalhúsum í Grafarvogi, en þar höfðu Stólarnir betur, 98-80. Myron Dempsey skoraði 24 stig og tók 17 fráköst fyrir gestina frá Sauðárkróki og Darrel Lewis var grátlega nálægt glæsilegri þrennu. Hann skoraði 18 stig, gaf 10 stoðsendingar en tók „bara“ 9 fráköst. Daron Lee Sims var stigahæstur heimamanna með 17 stig, en Fjölnir er í næstneðsta sæti með tvö stig. Stólarnir í öðru sæti með átta stig.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Snæfell-KR 91-99 (26-24, 22-24, 27-25, 16-26) Snæfell: Christopher Woods 26/16 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 19/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst. KR: Michael Craion 25/7 fráköst, Helgi Már Magnússon 22, Brynjar Þór Björnsson 17, Pavel Ermolinskij 16/11 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 7, Darri Hilmarsson 6, Björn Kristjánsson 6.Haukar-Þór Þ. 94-109 (21-29, 25-25, 25-27, 23-28) Haukar: Alex Francis 33/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 19/7 fráköst, Kári Jónsson 14, Emil Barja 13/7 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Haukur Óskarsson 5, Sigurður Þór Einarsson 3, Kristinn Marinósson 3/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Kristján Leifur Sverrisson 2. Þór Þ.: Vincent Sanford 31/12 fráköst, Nemanja Sovic 23/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 18, Tómas Heiðar Tómasson 15/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 7, Oddur Ólafsson 2/5 stoðsendingar.Fjölnir-Tindastóll 80-98 (21-28, 18-23, 14-24, 27-23) Fjölnir: Daron Lee Sims 17/10 fráköst, Ólafur Torfason 15/10 fráköst, Sindri Már Kárason 14/9 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Róbert Sigurðsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 4/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 2. Tindastóll: Myron Dempsey 24/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 18/9 fráköst/10 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 17/7 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 16, Svavar Atli Birgisson 11/5 fráköst, Viðar Ágústsson 4/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 2/4 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira