Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Björn Sigurðsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifa 15. nóvember 2014 21:00 Gauti Laxdal fer fyrir fjögurra manna sjúkrateymi íslenska knattspyrnulandsliðsins sem mætir Tékklandi annað kvöld hér í Plzen. Fyrr í vikunni mættu strákarnir Belgíu í vináttulandsleik í Brussel en alls telur hópurinn 24 leikmenn. Það er því í mörg horn að líta fyrir Gauta og hans menn, þó svo að allir séu sagðir heilir heilsu. „Leikmenn koma í misjöfnu ástandi til okkar og við þurfum að kíkja á hvern leikmann sem kvartar,“ sagði Gauti í kvöldfréttum Stöðvar 2 en fréttina má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Það tekur svo alltaf á að spila erfiðan leik eins og við gerðum í Belgíu en heilt yfir hefur þetta gengið ótrúlega vel. Leikmennirnir eru í mjög góð standi enda vill enginn missa af leiknum á morgun.“ Gauti lofaði starf sjúkraþjálfaranna Stefáns Stefánssonar, Friðriks Ellerts Jónssonar og Rúnars Pálmarssonar. „Þeir eru algjörlega ómissandi í þessum verkefnum sem við erum að taka þátt í. Þeir vinna kraftaverk. Við læknarnir erum bara öryggisventill ef eitthvað alvarlegt myndi gerast.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 13:32 Allir tóku þátt í æfingunni í dag Emil Hallfreðsson orðinn leikfær fyrir leikinn gegn Tékklandi á sunnudag. 14. nóvember 2014 13:00 Heimir: Það vill enginn missa af leiknum gegn Tékkum Heimir Hallgrímsson segir engan í íslenska liðinu geta verið öruggan með sæti sitt eftir frammistöðu "varamannanna“ í 3-1 tapinu fyrir Belgíu í fyrrakvöld. 14. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Gauti Laxdal fer fyrir fjögurra manna sjúkrateymi íslenska knattspyrnulandsliðsins sem mætir Tékklandi annað kvöld hér í Plzen. Fyrr í vikunni mættu strákarnir Belgíu í vináttulandsleik í Brussel en alls telur hópurinn 24 leikmenn. Það er því í mörg horn að líta fyrir Gauta og hans menn, þó svo að allir séu sagðir heilir heilsu. „Leikmenn koma í misjöfnu ástandi til okkar og við þurfum að kíkja á hvern leikmann sem kvartar,“ sagði Gauti í kvöldfréttum Stöðvar 2 en fréttina má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Það tekur svo alltaf á að spila erfiðan leik eins og við gerðum í Belgíu en heilt yfir hefur þetta gengið ótrúlega vel. Leikmennirnir eru í mjög góð standi enda vill enginn missa af leiknum á morgun.“ Gauti lofaði starf sjúkraþjálfaranna Stefáns Stefánssonar, Friðriks Ellerts Jónssonar og Rúnars Pálmarssonar. „Þeir eru algjörlega ómissandi í þessum verkefnum sem við erum að taka þátt í. Þeir vinna kraftaverk. Við læknarnir erum bara öryggisventill ef eitthvað alvarlegt myndi gerast.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 13:32 Allir tóku þátt í æfingunni í dag Emil Hallfreðsson orðinn leikfær fyrir leikinn gegn Tékklandi á sunnudag. 14. nóvember 2014 13:00 Heimir: Það vill enginn missa af leiknum gegn Tékkum Heimir Hallgrímsson segir engan í íslenska liðinu geta verið öruggan með sæti sitt eftir frammistöðu "varamannanna“ í 3-1 tapinu fyrir Belgíu í fyrrakvöld. 14. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30
Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03
45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30
Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 13:32
Allir tóku þátt í æfingunni í dag Emil Hallfreðsson orðinn leikfær fyrir leikinn gegn Tékklandi á sunnudag. 14. nóvember 2014 13:00
Heimir: Það vill enginn missa af leiknum gegn Tékkum Heimir Hallgrímsson segir engan í íslenska liðinu geta verið öruggan með sæti sitt eftir frammistöðu "varamannanna“ í 3-1 tapinu fyrir Belgíu í fyrrakvöld. 14. nóvember 2014 06:00