Heimir: Mér flaug í hug að hætta við leikinn gegn Belgíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Plzen skrifar 15. nóvember 2014 22:45 Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, er ánægður með undirbúning íslenska landsliðsins í vikunni þrátt fyrir að vináttuleikurinn gegn Belgíu á miðvikudag hafi tekið einbeitinguna aðeins frá leiknum mikilvæga gegn Tékklandi hér ytra á morgun. „Fyrirfram var leikurinn gegn Belgíu örlítil truflun en það spilaðist vel úr því og í dag erum við ánægðir með að hafa tekið þennan leik,“ sagði Heimir en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Leikurinn gegn Belgíu var skipulagður með nokkrum fyrirvara og Heimir neitar því ekki að sú hugsun hafi komið upp að betra væri að sleppa leiknum þegar í ljós kom hversu mikilvægur viðureignin gegn Tékkum yrði, enda bæði liðin enn taplaus í A-riðli undankeppni EM 2016. „Auðvitað kom það upp í hugann en á endanum voru kostirnir fleiri en gallarnir,“ segir Heimir og játar því að Tékkar hafi haft ákveðið forskot með því eyða vikunni saman á æfingum. „Það er alltaf gott að taka langan undirbúning og skipuleggja sig vel fyrir svona leiki, enda gefst oft lítill tími til slíks hjá landsliðum. Við sáum að þegar við spiluðum við Tyrkland í upphafi keppninnar hversu mikilvægt það var fyrir okkur að eyða vikunni saman.“ Hann segir að leikmenn séu einbeittir leikinn gegn Tékkum og að hugarfarið sé í góðu lagi. Það hafi einnig komið í ljós gegn Belgíu. „Menn vissu til hvers var ætlast af þeim. Þeir vita alveg hvað þeir eru að fara að gera í þessum leik og ég held að þeir séu mjög einbeittir fyrir þennan leik.“ „Þetta er ákaflega mikilvægur leikur og tap í Tékklandi yrði engin skömm. Sumir segja að jafntefli væru góð úrslit en við förum í hann með því hugarfari að vinna hann og koma okkur í góða stöðu í riðlinum.“ Heimir segir að liðin séu áþekk á margan hátt, bæði vel skipulögð og spili öflugan varnarleik. „Ef ég væri sérfræðingur myndi ég spá honum 0-0. Ég gerði það nú oft fyrir leikina á HM í sumar og fékk það allt aftur í andlitið. Maður veit því aldrei hvernig svona leikir muni fara.“ „En miðað við liðin hafa spilað þá eru þau bæði afar skipulögð og ég held að það verði erfitt að fá fyrsta markið í leikinn. En maður veit aldrei hvernig hann þróast eftir að það kemur.“ „Við höfum ekki lagt áherslu á neina sérstaka leikmenn í þeirra liði. Við vitum í hverju þeirra styrkleikar liggja og við erum með það í huga að stöðva fremur ákveðin hlaup og sóknaraðgerðir fremur en einhvern sérstakan leikmann.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja. 15. nóvember 2014 07:00 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Kolbeinn sá bróður sinn skora gegn Tékkum Andri Sigþórsson var á skotskónum í sigrinum fræga gegn Tékkum. 15. nóvember 2014 10:00 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. 12. nóvember 2014 06:30 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Fyrirliðinn óttast ekki hvernig flúrin fara í ellinni. 15. nóvember 2014 09:00 Níu breytingar á byrjunarliði Íslands Hörður Björgvin Magnússon spilar sinn fyrsta A-landsleik gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 18:11 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Heimir: Það vill enginn missa af leiknum gegn Tékkum Heimir Hallgrímsson segir engan í íslenska liðinu geta verið öruggan með sæti sitt eftir frammistöðu "varamannanna“ í 3-1 tapinu fyrir Belgíu í fyrrakvöld. 14. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Fleiri fréttir Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, er ánægður með undirbúning íslenska landsliðsins í vikunni þrátt fyrir að vináttuleikurinn gegn Belgíu á miðvikudag hafi tekið einbeitinguna aðeins frá leiknum mikilvæga gegn Tékklandi hér ytra á morgun. „Fyrirfram var leikurinn gegn Belgíu örlítil truflun en það spilaðist vel úr því og í dag erum við ánægðir með að hafa tekið þennan leik,“ sagði Heimir en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Leikurinn gegn Belgíu var skipulagður með nokkrum fyrirvara og Heimir neitar því ekki að sú hugsun hafi komið upp að betra væri að sleppa leiknum þegar í ljós kom hversu mikilvægur viðureignin gegn Tékkum yrði, enda bæði liðin enn taplaus í A-riðli undankeppni EM 2016. „Auðvitað kom það upp í hugann en á endanum voru kostirnir fleiri en gallarnir,“ segir Heimir og játar því að Tékkar hafi haft ákveðið forskot með því eyða vikunni saman á æfingum. „Það er alltaf gott að taka langan undirbúning og skipuleggja sig vel fyrir svona leiki, enda gefst oft lítill tími til slíks hjá landsliðum. Við sáum að þegar við spiluðum við Tyrkland í upphafi keppninnar hversu mikilvægt það var fyrir okkur að eyða vikunni saman.“ Hann segir að leikmenn séu einbeittir leikinn gegn Tékkum og að hugarfarið sé í góðu lagi. Það hafi einnig komið í ljós gegn Belgíu. „Menn vissu til hvers var ætlast af þeim. Þeir vita alveg hvað þeir eru að fara að gera í þessum leik og ég held að þeir séu mjög einbeittir fyrir þennan leik.“ „Þetta er ákaflega mikilvægur leikur og tap í Tékklandi yrði engin skömm. Sumir segja að jafntefli væru góð úrslit en við förum í hann með því hugarfari að vinna hann og koma okkur í góða stöðu í riðlinum.“ Heimir segir að liðin séu áþekk á margan hátt, bæði vel skipulögð og spili öflugan varnarleik. „Ef ég væri sérfræðingur myndi ég spá honum 0-0. Ég gerði það nú oft fyrir leikina á HM í sumar og fékk það allt aftur í andlitið. Maður veit því aldrei hvernig svona leikir muni fara.“ „En miðað við liðin hafa spilað þá eru þau bæði afar skipulögð og ég held að það verði erfitt að fá fyrsta markið í leikinn. En maður veit aldrei hvernig hann þróast eftir að það kemur.“ „Við höfum ekki lagt áherslu á neina sérstaka leikmenn í þeirra liði. Við vitum í hverju þeirra styrkleikar liggja og við erum með það í huga að stöðva fremur ákveðin hlaup og sóknaraðgerðir fremur en einhvern sérstakan leikmann.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja. 15. nóvember 2014 07:00 Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06 Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55 Kolbeinn sá bróður sinn skora gegn Tékkum Andri Sigþórsson var á skotskónum í sigrinum fræga gegn Tékkum. 15. nóvember 2014 10:00 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. 12. nóvember 2014 06:30 Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Fyrirliðinn óttast ekki hvernig flúrin fara í ellinni. 15. nóvember 2014 09:00 Níu breytingar á byrjunarliði Íslands Hörður Björgvin Magnússon spilar sinn fyrsta A-landsleik gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 18:11 Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00 Heimir: Það vill enginn missa af leiknum gegn Tékkum Heimir Hallgrímsson segir engan í íslenska liðinu geta verið öruggan með sæti sitt eftir frammistöðu "varamannanna“ í 3-1 tapinu fyrir Belgíu í fyrrakvöld. 14. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Fleiri fréttir Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Sjá meira
Fyrirliðinn ekki lengur flippaði gaurinn í landsliðinu Aron Einar Gunnarsson hefur margsannað sig sem leiðtogi íslenska landsliðsins innan vallar sem utan. Hann segist stoltur af því að fá að kalla sig fyrirliða þessa hóps og vonar að uppgangurinn sé rétt að byrja. 15. nóvember 2014 07:00
Aron: Tilfinningin ekki önnur nú Aron Einar Gunnarsson segir ekki auðvelt að ætla sér að sækja þrjú stig til Tékklands. 15. nóvember 2014 15:06
Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Myndasyrpa frá fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Tékklandi. 15. nóvember 2014 11:55
Kolbeinn sá bróður sinn skora gegn Tékkum Andri Sigþórsson var á skotskónum í sigrinum fræga gegn Tékkum. 15. nóvember 2014 10:00
Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05
Viljum sýna að við getum staðið undir þessari pressu Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik á Koning Boudewijn-leikvanginum í Brüssel í kvöld og býst Lars lagerbäck við erfiðum leik gegn sterku liði Belga. 12. nóvember 2014 06:30
Jón Daði: Cech bara mannlegur eins og við hin Sóknarmaðurinn segir að það yrði skemmtilegur bónus að skora fram hjá Petr Cech. 15. nóvember 2014 14:50
45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30
Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00
Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34
Aron Einar: Er með Víkingatattú því mér finnst það töff Fyrirliðinn óttast ekki hvernig flúrin fara í ellinni. 15. nóvember 2014 09:00
Níu breytingar á byrjunarliði Íslands Hörður Björgvin Magnússon spilar sinn fyrsta A-landsleik gegn Belgíu í kvöld. 12. nóvember 2014 18:11
Læknir landsliðsins segir sjúkraþjálfarana vinna kraftaverk Gauti Laxdal segir að það sé í mörg horn að líta fyrir sjúkrateymi íslenska landsliðsins. 15. nóvember 2014 21:00
Heimir: Það vill enginn missa af leiknum gegn Tékkum Heimir Hallgrímsson segir engan í íslenska liðinu geta verið öruggan með sæti sitt eftir frammistöðu "varamannanna“ í 3-1 tapinu fyrir Belgíu í fyrrakvöld. 14. nóvember 2014 06:00