Þjálfari Króatíu: Ég skammast mín fyrir þessar bullur | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2014 08:30 Niko Kovac biðlar til stuðningsmanna Króatíu í gær um að hegða sér almennilega. vísir/afp Niko Kovac, þjálfari króatíska landsliðsins í fótbolta og fyrrverandi leikmaður þess, er búinn að fá sig fullsaddann á ólátum í hópi stuðningsmanna Króatíu. Króatar náðu í gott stig gegn Ítalíu á San Siro í Mílanó í gær þar sem liðin gerðu 1-1 jafntefli, en mörkin skoruðu Antonio Candreva og Ivan Perisic. Þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum þurfti dómarinn að gera hlé vegna óláta hjá hópi stuðningsmanna Króata sem hentu meðal annars blysum inn á völlinn. „Ég skammast mín og er nú þegar búinn að biðja Ítalana afsökunar. Króatar eru ekki svona fólk. Orðspor okkar bíður hnekki vegna lítils hóps af bullum,“ sagði Kovac eftir leikinn. „Ef einhver vill mótmæla einhverju þá er staður og stund til að gera það, en ekki á vellinum. Þarna koma fjölskyldur saman til að horfa á leikinn með börnin sín. Maður óttast um þetta fólk.“ Stigið dugði Króötum til að halda efsta sæti H-riðils á markatölu, en liðið er með jafnmörk stig og Ítalíu. Knattspyrnusamband Króatíu á nú væntanlega von á myndarlegri sekt og jafnvel harðari refsingu vegna athæfis króatísku stuðningsmannanna á San Siro í gærkvöldi.vísir/afpvísir/afp EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Blys og ólæti í jafntefli á Ítalíu | Sjáðu mörkin Það voru mikil læti í Mílanó í dag þar sem Króatar voru í heimsókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 16. nóvember 2014 14:20 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Niko Kovac, þjálfari króatíska landsliðsins í fótbolta og fyrrverandi leikmaður þess, er búinn að fá sig fullsaddann á ólátum í hópi stuðningsmanna Króatíu. Króatar náðu í gott stig gegn Ítalíu á San Siro í Mílanó í gær þar sem liðin gerðu 1-1 jafntefli, en mörkin skoruðu Antonio Candreva og Ivan Perisic. Þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum þurfti dómarinn að gera hlé vegna óláta hjá hópi stuðningsmanna Króata sem hentu meðal annars blysum inn á völlinn. „Ég skammast mín og er nú þegar búinn að biðja Ítalana afsökunar. Króatar eru ekki svona fólk. Orðspor okkar bíður hnekki vegna lítils hóps af bullum,“ sagði Kovac eftir leikinn. „Ef einhver vill mótmæla einhverju þá er staður og stund til að gera það, en ekki á vellinum. Þarna koma fjölskyldur saman til að horfa á leikinn með börnin sín. Maður óttast um þetta fólk.“ Stigið dugði Króötum til að halda efsta sæti H-riðils á markatölu, en liðið er með jafnmörk stig og Ítalíu. Knattspyrnusamband Króatíu á nú væntanlega von á myndarlegri sekt og jafnvel harðari refsingu vegna athæfis króatísku stuðningsmannanna á San Siro í gærkvöldi.vísir/afpvísir/afp
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Blys og ólæti í jafntefli á Ítalíu | Sjáðu mörkin Það voru mikil læti í Mílanó í dag þar sem Króatar voru í heimsókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 16. nóvember 2014 14:20 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Blys og ólæti í jafntefli á Ítalíu | Sjáðu mörkin Það voru mikil læti í Mílanó í dag þar sem Króatar voru í heimsókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 16. nóvember 2014 14:20